Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 78

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 78
78 GLÓÐAFEYKIR andliti, svipfarið markað skýrleik og festu. Hann var höfðinglegur og virðulegur í framgöngu, fágætlega formfastur, jafnt í luigsun og orði sem athöfn. Hann var rammíslenzkur í anda, unni þjóð og sögu og gömlum og góðum erfðavenjum. Ættrækinn var hann, trygglund- aður og vinfastur; kirkjuvinur og kristindóms. Hann var gagnmerk- ur og góður sonur skagfirzkrar ættbyggðar. Vigfús Magnússon, járnsmiður á Sauðárkróki, lézt þ. 24.apríl 1958. Hann var fæddur á Selnesi á Skaga 8. apríl 1881. Foreldrar: Magnús bóndi á Selnesi Björnsson á Auðólfsstöðum, síðar bónda í Eyhildar- holti (drukknaði í Holtskvísl 1853), ölafssonar, og kona hans Ingi- björg Vigfúsdóttir trésmiðs Reykdals, Vigfússonar Reykdals prests, og konu hans Júlíönu Maríu Sveinsdóttur frá Ljótshólum í Svína- dal. Var Magnús á Selnesi, faðir Vigfúsar, hálfbróðir — samfeðra — Rögnvalds svslunefndarm. o<> bónda í Rétt- arholti og séra Olafs, prests á Ríp. Vigfús óx upp með foreldrum sínum á Selnesi unz faðir lians lézt árið 1899. Eftir það mun hann hafa verið með móður sinni, en hún bjó ekkja á Selnesi til 1905. Nokkr- um árum síðar fluttu þau mæðgin til Sauð- árkróks. Þar átti Vigfús heima æ síðan og stundaði jafnan járnsmíðar, meðan heilsa hrökk til. Móðir hans dó 1944. Kona Vigfúsar var Sesselja Stefánsdóttir. Þau skildu eftir skannna sarnbúð. Dóttur áttu þau eina barna. Vigfús Magnússon var mikill maður á vöxt og karhnenni að burð- um, myndarmaður, hvar sem á var litið. Hann var greindur vel, sem hann og átti kyn til, óhlutdeilinn og ekki vílsamur, Jjótt einmani væri á efri árurn. Hann var traustur maður og lundheill, drengur oóður, vinsæll <><> vel metinn af öllum. Pálmi P. Sighvats, sjómaður á Sauðárkróki, lézt þ. 14. júlí 1958. Hann var fæddur á Sauðárkróki 4. okt. 1904 og átti þar heima alla ævi. Foreldrar: Pétur, úrsmiður og símstöðvarstjóri, Sighvatsson Borgfirðings, fræðimanns á Höfða í Dýrafirði, Grímssonar, og kona hans Rósa Daníelsdóttir bónda á Skáldstöðum í Eyjafirði, Daníels- sonar. Pálmi fæddist upp með foreldrum sínum þar á Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.