Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 11

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 11
GLOÐAFEYKIR 11 1940—1945: Reist vörugeymsla (vestan við ,,Gránu“) og stór vöru- skemma. Sett á stofn verzlunarútibú í leiguhúsnæði („Nýja búðin“). 1946—1950: Keypt húseignin „Lanfás“. Reist stórhýsi til vöru- geymslu. Véla- og viðgerðaverkstæði tekur til starfa. Kjöt- og mjólkurbúð sett upp í gamla sláturhúsinu. Húseignir Frystifélagsins (Sláturfél. Skagf.) keyptar. Trésmíðaverkstæði sett á stofn og húsið endurbyggt. 1951—1955: Nýtt og fullkomið slátur- og frystihús tilbúið og tekið í notkun. Reist hús yfir vélaverkstæði. Tekin Skaga- fjarðarkvikmynd. „Glóðafeykir" hefur göngu sína. 1956—1960: Stofnað hlutafélag með Sauðárkróksbæ til starfrækslu fiskvinnslustöðvar (í árslok 1955 — Fiskiðja Sauðárkr. h.f.). Komið upp beinamjölsverksmiðju. Reistar 2 stór- ar vöruskemmur. Sett upp sölubúð fyrir bygginga- og rafmagnsvörur. Fullgerð varahlutabúð. Slátur- og frysti- húsið stækkað. Keypt stórhýsi Sigurðar Sigfússonar svó og „Aðalból". Reist stórt verzlunarhús við Skagfirðinga- braut. K. S. yfirtekur hluta Sauðárkr.bæjar í Fiskiðju Sauðárkróks h.f. (1959). 1961 — 1965: Sett upp fóðurblöndunarstöð. Stofnaður Menningar- sjóður K. S.. Reist viðbygging við mjólkursamlagshúsið. Byggingavöruverzlunin færir út kvíarnar og húsnæði hennar stækkað til mikilla muna. Keypt húseign. 1966—1968: Stofnaður Ferðasjóður kvenna. Reist verzlunarhús á Sauðárkr. (Suðurbæjarútibú). Keypt „Blöndalshús" með stórri lóð. Reist verzlunarhús í Varmahlíð. Sett upp verzlunarútibú í Hofsósi. Hér hefur verið stiklað á stóru. í upptalningu þvílíkri sem þess- ari, þar sem aðeins er getið nokkurs hluta þeirra athafna og fram- kvæmda, sem Kaupfél. Skagfirðinga hefur haft með höndum, getur alltaf verið nokkurt álitamál, hvað taka beri og hverju sleppa. Hér er t. a. m. að engu getið þess fjárhagslega stuðnings er félagið hefur, einkum á síðari árum og áratugum, veitt marg-víslegum þrifnaðar- og framfaramálum héraðsbúa, bæði á sviði beinna framkvæmda svo og menningarmála ýmiss konar. En K. S. hefur á liðnum árum lagt fram fé, svo að nemur tugum milljóna króna samanlagt, til útgerðar- mála og hafnarframkvæmda, til landbúnaðarmála og skógræktar, til heilbrigðismála, til útgáfustarfsemi (Sögufélag Skagf., Tindastóll,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.