Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 26

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 26
26 GLOÐAFEYKIR ist ekki geta lagt upp að vaða þessa for og biður Jón að fara fyrir sig heim að Nesi og sækja sér hest. Hann segir að engir hestar séu nálægir; svo muni henni leiðast að standa þar ein á meðan; forin sé ekki nema vel í skóvörp; segist ætla að halda á henni upp á brekk- una, tekur liana á handlegg sér og röltir af stað. Ekki stanzaði hann og ekki setti hann hana niður fyrr en í bæjardyrunum í Utanverðu- nesi. Ingibjörg var stærðar kvenmaður; vegalengdin á annan kilóm. Jón var skáldmæltur en lneyfði því lítið; þó rnunu nokkrar tæki- færisvísur (til) eftir hann. Á þessum árum hneigðist ]ón til vínnautnar, þ\ í sökum hinna sér- stöku vinsælda hans vildu allir gera honum eitthvað til geðs, og fyrir ferðamanninn, sem kom af Sauðárkróki, varð ferðapelinn nærtæk- astur. Varð því úr þessu dagleg vínnautn, og suma daga urðu ferða- pelarnir margir á boðstólum. En aldrei neytti hann svo mikils víns, að hann gerði ekki öll sín verk í bezta lagi. Gjafmildi Jóns var takmarkalaus. Hann var sérstakur veiðimað- ur, aflaði því feikn af silungi, fiski og sel. Margoft gaf hann alla dags- veiðina. Því sagði Rögnvaldur í Réttarholti: Alla Maddi, öllurn o-af o O 7 eins þeim hærri og lægri. Vinstri höndin vissi ei af verkum þeirrar hægri. Guðmundur Ólafsson frá Ási.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.