Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 35
Malbik 31. mars 2016 Kynningarblað Höfði | Brimborg | Malbikun KM | Hlaðbær Colas | Malbikun og völtun Síðan á fjórða áratug síðustu aldar hefur Malbikunarstöð- in Höfði hf. lagt malbik á vegi landsins af fagmennsku sem bæði byggir á reynslu og þekk- ingu. Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt enda er markaðssvæðið stórt, frá Hvammstanga í norðri og til Víkur í Mýrdal í austur- átt að sögn Halldórs Torfasonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Það eru engin verkefni okkur óviðkomandi því við sinnum þeim öllum, bæði stórum og smáum. Stærstu verkefnin vinnum við fyrir Vegagerðina, Reykjavík- urborg og stærstu sveitarfélög landsins en auk þess sinnum við fjölbreyttum verkefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.“ Malbikunarstöðin framleið- ir að sögn Halldórs besta fáan- lega malbik á markaðnum og er í farar broddi í gatnagerð og vega- lagningu. „Við höfum rekið okkar eigin grjótnámu og vinnum möl í allar gerðir malbiks. Efnið úr grjótnámu okkar uppfyllir kröf- ur sem gerðar eru í Evrópu varð- andi t.d. slitþol, frostþol og styrk. Einnig flytjum við inn steinefni sem standast ströngustu kröfur.“ Slíkir þættir skipta mestu máli við aðstæður eins og ríkja hér á landi að sögn Halldórs enda er nagladekkjaumferð hér mikil auk þess sem sveiflur frá frosti til þíðu eru líklega fleiri hér á landi yfir veturinn en víðast hvar ann- ars staðar. Umhverfisvænar lausnir Hann segir malbikunarstöð- ina vera framarlega í tækniþró- un, með það að markmiði að lág- marka mengun. „Við vinnum að umhverfis vænum lausnum og því eru rannsóknir mikilvægur þáttur í starfsemi okkar. Starfs- fólk okkar leggur metnað í fram- leiðslu öruggasta og endingar- besta gatna gerðar efnis sem völ er á. Því fylgja stöðugar rannsókn- ir og gæðaeftirlit á margvísleg- um malbikstegundum ásamt því að þróa nýjar. Það má því segja að fagmennska og góð þjónusta ráði ríkjum í starfsemi fyrirtækisins.“ Mikið hefur verið rætt og ritað í vetur um slæmt ástand gatna- kerfis höfuðborgarsvæðisins. Margir gagnrýna þar malbikið en Halldór gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni þótt hann sé sam- mála því að ástandið sé ekki gott. „Á höfuðborgarsvæðinu starfa tvö malbikunarfyrirtæki, við og Hlaðbær-Colas hf. Bæði þessi fyrirtæki hafa verið með vottað gæðakerfi í nokkur ár samkvæmt alþjóðlegum stöðlum (ISO 9001) og framleiðsluvörur beggja fyrir- tækjanna eru CE-vottaðar.“ Hann bendir einnig á að Höfði sé með vottað umhverfis stjórnunarkerfi (ISO 14001) auk þess sem bæði fyrirtækin sæti eftirliti frá al- þjóðlega vottuðum eftirlitsaðilum. Lágar fjárveitingar Helstu skýringar á slæmu gatna- kerfi megi frekar rekja til allt of lágra fjárveitinga undanfarin ár til viðhalds slitlaga. „Veður- far síðustu tveggja vetra hefur verið mjög erfitt með sífelldum frost-þíðusveiflum með tilheyr- andi áraun á slitlagið en þar sem er mikil umferð er það oftast slit byggt á fagmennsku og þekkingu Malbikunarstöðin Höfði hf. hefur þjónað landsmönnum í áratugi með góðum árangri. Fyrirtækið sinnir fjölbreyttum verkefnum víða um land og leggur mikla áherslu á rannsóknir og umhverfisvænar lausnir og býður upp á besta fáanlega malbikið á markaðnum. Fyrirtækið ræður yfir fimm útlagnarvélum sem notaðar eru við fjölbreytt verkefni víða um land. „Við vinnum að umhverfisvænum lausnum og því eru rannsóknir mikilvægur þáttur í starfsemi okkar. Starfsfólk okkar leggur metnað í framleiðslu öruggasta og endingarbesta gatnagerðarefnis sem völ er á,“ segir Halldór Torfason, framkvæmdastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. MynDir/VilHElM sem ræður endingartíma. Þá má benda á vaxandi umferð þungra ökutækja, t.d. aukinn akstur með ferðamenn í rútum og stórum fjallabílum, sem oft eru á negld- um hjólbörðum. Veghaldarar hafa þurft að bregðast við í fjársvelt- inu undanfarin ár með redding- um til skamms tíma. Þegar nýtt slitlag er loks lagt yfir úr úrvals hráefnum er kominn innbyggð- ur galli í vegkroppinn sem mun skila sér upp á yfirborðið, eins og gerst hefur hingað til, og valda skemmdum, því miður oftast fyrr en síðar. Þar sem um umferðar- litlar götur er að ræða er það hins vegar öldrun malbiksins sem ræður endingu og sé viðhaldi ekki sinnt skemmast þær óhjákvæmi- lega líka.“ allar nánari upplýsingar um Mal- bikunarstöðina Höfða má finna á www.malbik.is. Efnið úr grjót- námu okkar uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Evrópu varðandi t.d. slitþol, frostþol og styrk. Einnig flytjum við inn steinefni sem standast ströngustu kröfur. Halldór Torfason 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 E 9 -8 D 8 0 1 8 E 9 -8 C 4 4 1 8 E 9 -8 B 0 8 1 8 E 9 -8 9 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.