Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 34
Tískusafnið Fashion Museum Bath hefur yfir að ráða gríðarmiklu safni af klæðnaði sem spannar afar breitt tímabil. Elstu flíkurnar eru frá sautjá ndu öld og þær nýj- ustu aðeins nokkurra ára gamlar. Í mars var sett upp sýning í safninu, A History of Fashion in 100 Objects, þar sem valdar voru flíkur sem eru einkennandi fyrir hvert tímabil síðustu fjög- ur hundruð ára. Gaman er að sjá hvernig tískan hefur þróast. Sýningin stendur fram í janúar árið 2018 og því nægur tími fyrir Íslendinga sem eiga leið um þennan sögufræga bæ að koma við í safninu og sjá það allra besta úr tísku síðustu fjögurra alda. Nánar má fræðast um safnið á www. fashionmuseum. co.uk Sagan í hundrað flíkum Tískusafnið í Bath á Englandi hefur opnað skemmtilega sýningu sem segir sögu tískunnar í hundrað flíkum. 1800 1830 1760 MyNdir/ FashioN MuseuM Bath 1880 1947 svört dragt (daisy) eftir Christian dior sem Margot Fon- teyn klæddist. 1974 Kjóll eftir Jean Muir. 2015 ullarkjóll frá roland Mouret 1982 Ballkjóll eftir emanuel. 3 1 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r8 ENDALAUST NET 1.000 KR.* Endalaust Settu þig í samband og fáðu Endalaust 365 1817 365.is * Fylgir með völdum tilboðspökkum. Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. Nánari upplýsingar á 365.is ÓTAKMARKAÐ GAGNAMAGN Endalaus og áhyggjulaus Internetáskrift. F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 E 9 -7 E B 0 1 8 E 9 -7 D 7 4 1 8 E 9 -7 C 3 8 1 8 E 9 -7 A F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.