Fréttablaðið - 31.03.2016, Side 34

Fréttablaðið - 31.03.2016, Side 34
Tískusafnið Fashion Museum Bath hefur yfir að ráða gríðarmiklu safni af klæðnaði sem spannar afar breitt tímabil. Elstu flíkurnar eru frá sautjá ndu öld og þær nýj- ustu aðeins nokkurra ára gamlar. Í mars var sett upp sýning í safninu, A History of Fashion in 100 Objects, þar sem valdar voru flíkur sem eru einkennandi fyrir hvert tímabil síðustu fjög- ur hundruð ára. Gaman er að sjá hvernig tískan hefur þróast. Sýningin stendur fram í janúar árið 2018 og því nægur tími fyrir Íslendinga sem eiga leið um þennan sögufræga bæ að koma við í safninu og sjá það allra besta úr tísku síðustu fjögurra alda. Nánar má fræðast um safnið á www. fashionmuseum. co.uk Sagan í hundrað flíkum Tískusafnið í Bath á Englandi hefur opnað skemmtilega sýningu sem segir sögu tískunnar í hundrað flíkum. 1800 1830 1760 MyNdir/ FashioN MuseuM Bath 1880 1947 svört dragt (daisy) eftir Christian dior sem Margot Fon- teyn klæddist. 1974 Kjóll eftir Jean Muir. 2015 ullarkjóll frá roland Mouret 1982 Ballkjóll eftir emanuel. 3 1 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r8 ENDALAUST NET 1.000 KR.* Endalaust Settu þig í samband og fáðu Endalaust 365 1817 365.is * Fylgir með völdum tilboðspökkum. Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. Nánari upplýsingar á 365.is ÓTAKMARKAÐ GAGNAMAGN Endalaus og áhyggjulaus Internetáskrift. F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 E 9 -7 E B 0 1 8 E 9 -7 D 7 4 1 8 E 9 -7 C 3 8 1 8 E 9 -7 A F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.