Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 78
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 31. mars 2016 Uppistand Hvað? Mið-Ísland í Hlégarði Hvenær? 21.00 Hvar? Hlégarður, Háholtî 2 Uppistandshópurinn Mið-Ísland kemur fram í Hlégarði í Mos- fellsbæ í kvöld. Meðlimir hópsins eru þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð. Miðaverð er 3.500 krónur. Hvað? Bylgja Babýlons Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Uppistandarinn Bylgja Babýlons fagnar tveggja ára uppistands- afmæli með sýningunni Fólk er óþolandi. Sýningin fjallar um líf Bylgju, þjóðfélagshópa sem eru óþolandi, klám, píkur og kvíða. Snjólaug Lúðvíksdóttir sér um að hita salinn upp. Miðaverð er 1.500 krónur. Uppákomur Hvað? Heilsudagur Hvenær? 12.00 Hvar? Háskólatorg Fjölbreytt dagskrá um heilsu og heilbrigði á Heilsudegi Heil- brigðisvísindasviðs. Meðal annars verða spennandi kynningarbásar á Háskólatorgi þar sem deildir sviðsins, félög og stofnanir kynna sig. HeilbrigðisQuiz verður í hádeginu í Stúdentakjallaranum og í lok dags fer fram málþingið Heilbrigðiskerfið og tækifæri framtíðarinnar þar sem Birkir Jakobsson landlæknir og Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala, taka til máls. Aðgangur ókeypis. Hvað? Spilakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Spilavinir, Suðurlandsbraut 48 Spilakvöld í Spilavinum. Starfsfólk sér um að kenna á spil og spilað verður á alls konar spil á mörgum borðum. Kvöldin eru miðuð við fullorðna en krakkar 12 ára og eldri eru velkomnir í fylgd með fullorðnum. Aðgangur er ókeypis. Fyrirlestrar Hvað? Hnattrænn vandi karla … og hvernig á að bregðast við honum? Mótspyrna, ábyrgð og viðbrögð Hvenær? 12.00 Hvar? Fyrirlestrarsalur, Þjóðminja- safni Íslands Jeff Hearn, prófessor í kynjafræði við hug- og félagsvísindasvið Örebro-háskóla í Svíþjóð og rann- sóknaprófessor í félagsfræði við Huddersfield-háskóla í Bretlandi, flytur fyrirlesturinn Hnattrænn vandi karla... og hvernig á að bregðast við honum? Mótspyrna, ábyrgð og viðbrögð. Fyrirlesturinn verður á ensku og er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Hvað? Skekkja þokukenndar hug- myndir um eignarrétt og atferli ein- staklinga grundvöll fiskveiðistefnu Íslendinga? Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 101, Odda, Háskóla Íslands Málþing Hagfræðistofnunar og Lagastofnunar Háskóla Íslands. Dan Bromley, prófessor við Wisconsin- Madison-háskóla og ritstjóri LAND Economics, fjallar um það hvernig hann telur að skilja beri lagaleg og efnahagsleg hugtök sem varða fisk- veiðistjórnun og hvernig hægt er að breyta stöðu íslensks sjávarútvegs. Fundarstjóri er Þórólfur Matthías- son, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Hvað? Miðaldastofa Hvenær? 16.30 Hvar? Askja 132, Háskóla Íslands Kolfinna Jónatansdóttir flytur fyrir lesturinn Áður en veröld steypist, um ragnarök Sturlunga- aldar og Viðar Pálsson flytur fyrir- lesturinn Ofbeldi og sagnaritun, um öld Sturlunga á Miðaldastofu Háskóla Íslands í dag. Kolfinna fjallar í fyrirlestri sínum meðal annars um hliðstæður sem sjá má í lýsingu á ragnarökum og þátt- takendum þeirra í Gylfaginningu og þeim höfðingjum sem kljást í Sturlungu sem og dómsdags- ímyndum í Sturlungu. Fyrirlestur Viðars fer vítt yfir þá útbreiddu skoðun að Sturlungaöld hafi ein- kennst af ofbeldi og upplausn umfram það sem áður gerðist í íslensku samfélagi og jafnvel lengst af síðan. Listamannaspjall Hvað? Listamannaspjall Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarhús Berglind Jóna Hlynsdóttir ræðir sýningu sína Class Divider sem stendur yfir í D-sal Hafnarhúss- ins. Berglind ræðir við sýningar- stjórann, Klöru Þórhallsdóttur, í gegnum Skype. Aðgangseyrir að sýningunni er 1.500 krónur. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um Fólk/People Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Hörður Geirsson er einn þeirra listamanna sem eiga verk á ljós- myndasýningunni Fólk/People og tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna ásamt Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur safnfull- trúa. Aðgangur er ókeypis. Sýningar Hvað? Djúp Spor Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó Heimildarverkið Djúp spor verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld. Leikstjóri verksins er Bjartmar Þórðarson og höfundar og leikarar verksins eru Jenný Lára Arnórs- dóttir og Jóel Sæmundsson. Miða- verð er 3.900 krónur. Tónlist Hvað? Hjálpum þeim Hvenær? 16.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu 22 Styrktartónleikar og markaður til styrktar Rós, Dóra og Palla sem misstu allar sínar eigur í bruna á Grettisgötu fyrr í mánuðnum. Markaður hefst klukkan 16.00 þar sem ýmiss konar hlutir verða til sölu og einnig verður posi á staðnum. Tónleikar hefjast klukkan 20.30 og fram koma Seabear, Mammút, Singapore Sling og Serenghetti. Miðaverð er 2.000 króur og gefa listamenn og aðstandendur vinnu sína og vörur. Grínararnir í Mið-Íslandi halda áfram að grínast og verða í Hlégarði í kvöld. Fréttablaðið/Ernir BATMAN V SUPERMAN 3D 6, 9(POWER) MY BIG FAT GREEK WEDDING 2 5:50, 8, 10:10 KUNG FU PANDA 3 5:50 ÍSL.TAL BROTHERS GRIMSBY 10 FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 21:00 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 5:30 - 8:40 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:10 FIFTY SHADES OF BLACK KL. 8 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 5:20 - 7 - 8:30 - 10:10 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 8 BATMAN V SUPERMAN 2D VIP KL. 7 - 10:10 KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 2D KL. 5:50 GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 10:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 - 6 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8:20 BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 8 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 5 - 7 - 10:20 KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 2D KL. 5 LONDON HAS FALLEN KL. 8 - 10:30 ROOM KL. 8 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 5 - 6 - 8:10 - 9:10 GODS OF EGYPT KL. 10:30 ROOM KL. 5:30 - 8BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 8 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:10 MY BIG FAT GREEK WEDDING 2 KL. 8 KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 EGILSHÖLL óskarsverðlaun Besta leikkona í aðalhlutverki - Brie Larson NÚMERUÐ SÆTI EIN STÆRSTA MYND ÞESSA ÁRS BEN AFFLECK HENRY CAVILL FORSALA HAFIN GISELLE Ballett í beinni 6. apríl í Háskólabíói FORELDRBÍÓ FÖSTUDAGINN 1. APRÍL KL. 12.00 Í SMÁRABÍÓI Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is -H.S., MBL HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Anomalisa 18:00 Reykjavík ENG SUB 18:00 The look of silence 17:45 The Witch / Nornin 20:00, 22:00 Spotlight 20:00 Son of Saul // Saul fia 20:00 Carol 22:30 Rams / Hrútar ENG SUB 22:15 Kjör og ímynd öryrkja Opinn fundur kjarahóps ÖBÍ - Laugardaginn 2. apríl 2016 kl. 14-16, Ráðhúsinu í Reykjavík (Tjarnarsalurinn) Fundarstjóri: Sigurjón M. Egilsson Dagskrá Ávarp: Ellen Calmon formaður ÖBÍ Gagnrýni á áætlun Ríkisendurskoðunar á umfangi bótasvika: Hvernig stjórnkerfið elur á andúð og tortryggni í garð öryrkja - Eiríkur Smith, doktorsnemi í fötlunarfræðum Húsnæðismál: María Óskarsdóttir, formaður kjarahóps ÖBÍ Lífeyrissjóðsmál: Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður kjarahóps ÖBÍ Kjaragliðnun: Dóra Ingvadóttir, ritari kjarahóps ÖBÍ Pallborðsumræður: Fundarstjóri stýrir pallborðsumræðum og tekur við fyrirspurnum. Eftirtaldir verða í pallborði: Ellen Calmon, Dóra Ingvadóttir, Eiríkur Smith, Guðmundur Ingi Kristinsson og María Óskarsdóttir Lokaorð: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ Rit- og táknmálstúlkun í boði Fjölmennum og sýnum samstöðu. hvar@frettabladid.is 3 1 . m a r S 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r42 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 E 9 -5 7 3 0 1 8 E 9 -5 5 F 4 1 8 E 9 -5 4 B 8 1 8 E 9 -5 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.