Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 7.–9. október 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 7. október
16.30 Ástareldur e (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Snillingarnir (11:13)
17.40 Violetta e
18.25 Táknmálsfréttir (37)
18.35 Melissa og Joey (4:21)
Bandarísk gamanþáttaröð.
Stjórnmálakonan Mel situr
uppi með frændsyskini
sín, Lennox og Ryder, eftir
hneyksli í fjölskyldunni og
ræður mann að nafni Joe til
þess að sjá um þau. Aðal-
hlutverk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence og
Nick Robinson.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Kastljós
20.00 Djöflaeyjan 888 Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun.
Ritstjóri er Brynja
Þorgeirsdóttir og aðrir
umsjónarmenn Vera Sölva-
dóttir, Goddur, Sigríður
Pétursdóttir og Kolbrún
Vaka Helgadóttir.
20.30 Alheimurinn 9,5 (11:13)
(Cosmos: A Spacetime
Odyssey) Áhugaverð þátta-
röð þar sem skýringa á
uppruna mannsins er leitað
með aðstoð vísindanna auk
þess sem tilraun er gerð
til að staðsetja jörðina í
tíma og rúmi. Umsjón: Neil
deGrasse Tyson.
21.15 Hefnd 8,1 (12:13) (Revenge
III) Bandarísk þáttaröð
um unga konu sem snýr
aftur eftir fjarveru með
það að markmiði að hefna
sín á þeim sem sundruðu
fjölskyldu hennar. Meðal
leikenda eru Emily Van
Camp og Max Martini.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Skylduverk (6:6) (Line
of Duty II) Breskur saka-
málamyndaflokkur um
ungan lögreglumann sem
ásamt starfssystur sinni er
falið að rannsaka spillingu
innan lögreglunnar. Meðal
leikenda eru Martin Comp-
ston, Lennie James, Vicky
McClure og Adrian Dunbar.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.20 Gullkálfar (6:6) e
(Mammon) Norsk spennu-
þáttaröð um blaðamann
sem sviptir hulunni af
fjármálahneyksli hjá
alþjóðlegu stórfyrirtæki.
Þegar hann kemst að því
að fjölskylda hans tengist
málinu, hrynur tilvera hans.
00.20 Kastljós e
00.45 Fréttir e
00.55 Dagskrárlok (35:365)
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
11:30 UEFA Europa League
13:10 Pepsímörkin 2014
15:40 UEFA Champions League
17:20 Evrópudeildarmörkin
18:10 UEFA Champions League
(Zenit - Monaco)
19:50 Þýsku mörkin
20:20 Spænski boltinn 14/15
(Espanyol - Real Sociedad)
22:00 Spænsku mörkin 14/15
22:30 Pepsí deildin (Fram - Fylkir)
00:20 Meistaradeild Evrópu
07:00 Messan
08:15 Messan
11:30 Premier League
13:10 Premier League
14:50 Enska 1. deildin
(Blackpool - Cardiff)
16:30 Premier League
(Aston Villa - Man. City)
18:10 Undankeppni EM 2016
(Sviss - England)
20:00 Ensku mörkin (7:40)
20:55 Premier League
(Man. Utd. - Everton)
22:35 Messan
23:50 Football League Show
00:20 Premier League
(Liverpool - WBA)
17:25 Strákarnir
17:50 Frasier (16:24)
18:15 Friends (17:24)
18:40 Seinfeld (6:22)
19:05 Modern Family
19:30 Two and a Half Men (16:24)
19:55 Höfðingjar heim að sækja
20:10 Veggfóður
21:00 The Mentalist (6:24)
21:40 Zero Hour (6:13)
22:25 Red Widow (4:8)
23:10 Shameless (6:12)
00:05 Höfðingjar heim að sækja
00:20 Veggfóður
01:10 The Mentalist (6:24)
01:55 Zero Hour (6:13)
02:35 Red Widow (4:8)
03:20 Shameless (6:12)
10:40 New Year's Eve
12:35 Free Willy: Escape From
Pirate's Cove
14:15 Something's Gotta Give
16:20 New Year's Eve
18:15 Free Willy: Escape From
Pirate's Cove
19:55 Something's Gotta Give
22:00 J. Edgar
00:15 The Details
01:55 Brubaker
04:05 J. Edgar
17:15 Who Do You Think You Are?
18:15 Jamie's 30
Minute Meals (31:40)
18:40 Baby Daddy (4:21)
19:00 Total Wipeout UK (12:12)
20:00 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (12:13)
20:25 One Born Every Minute (12:12)
21:15 Drop Dead Diva (8:13)
22:00 Witches of east End (6:10)
22:45 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles (20:22)
23:30 Gang Related (11:13)
00:10 Damages (8:10)
01:05 Total Wipeout UK (12:12)
01:50 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (12:13)
02:15 One Born Every Minute (12:12)
03:05 Drop Dead Diva (8:13)
03:50 Witches of east End (6:10)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (19:25)
08:20 Dr.Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
14:40 Happy Endings (17:22)
15:00 Franklin & Bash (1:10)
15:40 Made in Jersey (8:8)
16:20 Kitchen
Nightmares (3:10)
17:05 Reckless (6:13)
17:50 Dr.Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Trophy Wife (5:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20:10 The Royal Family (4:10)
20:35 Welcome to Sweden
6,6 (4:10) Welcome to
Sweden er glæný sænsk
grínþáttaröð, en þættirnir
slógu rækilega í gegn í
Svíþjóð fyrr á þessu ári.
Welcome to Sweden
fjalla um hinn bandaríska
Bruce (Greg Poehler) sem
segir upp vellauðu starfi
í New York til að flytja
með sænskri kærustu
sinni, Emmu (Josephine
Bornebusch), til Svíþjóðar.
Parið ætlar sér að hefja nýtt
líf í Stokkhólmi og fáum
við að fylgjast með Bruce
takast á við nýjar aðstæður
í nýjum heimkynnum á
sprenghlægilegan hátt.
21:00 Parenthood (3:22) Banda-
rískir þættir um Braverman
fjölskylduna í frábærum
þáttum um lífið, tilveruna
og fjölskylduna.
21:45 Ray Donovan 8,2 (6:12)
Vandaðir þættir um
harðhausinn Ray Donovan
sem reynir að beygja lög og
reglur sem stundum vilja
brotna. Ashley biður Ray að
aðstoða vin sem barði þjón.
Ray leitar til Volcheck eftir
aðstoð við að ná Cochran.
22:35 The Tonight Show
23:15 Flashpoint 7,7 (4:13)
Flashpoint er kanadísk
lögregludrama sem
fjallar um sérsveitateymi
í Toronto. Sveitin er
sérstaklega þjálfuð í að
takast á við óvenjulegar
aðstæður og tilfelli, eins
og gíslatökur, sprengju-
hótanir eða stórvopnaða
glæpamenn. Þættirnir eru
hlaðnir spennu og er nóg
um hættuleg atvik sem
teymið þarf að takast á við.
00:00 Scandal (15:18
00:45 Ray Donovan (6:12)
01:35 The Tonight Show
02:15 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (5:17)
08:30 Gossip Girl (6:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (10:50)
10:15 The Middle (21:24)
10:40 Go On (12:22)
11:00 Flipping Out (4:12)
11:45 The Newsroom (7:9)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can
Dance (1:15)
14:20 The Mentalist (9:22)
15:05 Hawthorne (1:10)
15:50 Sjáðu (359:400)
16:20 Scooby-Doo!
16:45 New Girl (15:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Meistaramánuður (2:4)
Október er Meistara-
mánuður og allir geta tekið
þátt. Við fylgjumst með
þátttakendum sem setja sér
markmið og sjáum hvernig
þeim gengur að fylgja þeim
eftir. Sérfræðingar gefa góð
ráð varðandi markmiða-
setningu, mataræði,
hreyfingu og annað auk
þess sem við fjöllum um
matarsóun, hjólreiðar, lestur
og margt fleira.
19:40 2 Broke Girls 7,0 (17:24)
Bráðskemmtileg gaman-
þáttaröð um stöllurnar Max
og Caroline sem eru stað-
ráðnar í að aláta drauma
sína rætast.
20:05 Modern Family (2:22)
Sjötta þáttaröðin um
líf þriggja tengdra en
ólíkra nútímafjölskyldna,
hefðbundinnar 5 manna
fjölskyldu, samkynhneigðra
manna sem eiga ættleidda
dóttur og svo pars af
ólíkum uppruna þar sem
eldri maður hefur yngt upp í
suðurameríska fegurðardís.
20:30 The Big Bang Theory (2:24)
20:50 Gotham 8,4 (2:16) Hörku-
spennandi þættir þar sem
sögusviðið er Gotham-borg
sem flestir kannast við úr
sögunum um Batman en
sagan gerist þegar Bruce
Wayne var ungur drengur
og glæpagengi réðu ríkjum
í borginni.
21:35 Stalker 7,6 (1:13)
22:20 Burn Notice (18:18)
23:05 Daily Show: Global
Edition
23:30 Grey's Anatomy (1:24)
00:15 Forever (1:13)
01:00 Covert Affairs (12:16)
01:45 Bones (15:24)
02:30 Girls (10:10)
02:50 The Darkest Hour
04:15 The Big Bang Theory (2:24)
04:35 The Simpsons
05:00 Fréttir og Ísland í dag
Í
síðustu viku sendi lögmaðurinn
Marty Singer netrisanum Google
bréf þar sem hann hótaði lögsókn
og krafðist skaðabóta upp á 100
milljónir dollara. Fyrirtækið er sakað
um að hafa auðveldað netníðingum
birtingu á illa fengnum nektarmynd-
um af ýmsum Hollywood-stjörnum.
Það mun ekki hafa verið gefið upp
í bréfinu fyrir hönd hverra það var
sent en miðað við kröfurnar má ætla
að um sé að ræða Jennifer Lawrence,
Kristen Dunst, Kate Upton og fleiri
leikkonur. Að mati Singers hefur
Google ekki brugðist nógu hratt eða
vel við kröfum um að myndir sem
stolið hefur verið og leikið á netið,
séu fjarlægðar. Talsmaður Google er
þó á öðru máli og bendir á að tugir
þúsunda mynda hafi verið fjarlægð-
ir aðeins nokkrum klukkustundum
eftir að kröfur þar að lútandi bár-
ust frá eigendum þeirra. Þá vill tals-
maður Google meina að um leið og
lögmætur eigandi myndanna krefj-
ist þess að myndir séu fjarlægð-
ar úr leitarsögunni, þá sé það gert.
Lykilorðið sé hins vegar lögmætur.
Það er því mikilvægt að eigendur
myndanna krefjist þess sjálfir að þær
verði fjarlægðar, annað gæti valdið
miskilningi. n
Netrisinn fjarlægði nektarmyndir ekki nógu skjótt af vefnum
Krefja Google um 100 milljónir dollara
Birtar myndir Ekki er að fullu ljóst
fyrir hverja Singer vinnur en líklegt þykir að
Jennifer Lawrence sé í hópi þeirra. MYND REUTERS
Tveir gullmolar
Ekki kúl Söngvarinn
og androkkhetjan Jarvis
Cocker úr hljómsveitinni
Pulp er dýrkaður og
dáður í heimaborginni
Sheffield.
Þ
á er komið að því leiðin-
legasta við allar kvik-
myndahátíðir: þær enda.
Af þeim
ríflega
tuttugu og fimm
myndum sem
ég ætlaði alls
ekki missa af á
RIFF þetta árið
sá ég einungis
þrettán, en
svo datt ég
inn á fimm
aðrar myndir
og stundum
breyttu þær lífi
mínu meira en
hinar fyrirfram
plönuðu. Þær
tvær heimildar-
myndir sem
ég sá síðustu
helgi eru jafn-
framt þær tvær
sem standa upp úr, ásamt List og
handíðum (Arts and Crafts), sem
mestu gullmolarnir.
Í Þakíbúð til norðurs fylgju-
mst við með Agnetu Eckemyr,
sænskri leikkonu sem leigt hefur
sömu lúxus þakíbúðina á miðri
Manhattan-eyju síðan árið 1969.
En breyttir tímar, dýrtíð og hækk-
andi aldur Agnetu setur strik í
reikninginn og nú þarf hún að
breyta lífi sínu. Myndin tekur
óvænta stefnu sem ekki er far-
ið nánar út í hér. Sjáið bara þessa
mynd. Um tónlistina í myndinni
sér hljómsveitin The The og hún
er mjög viðeigandi; viðkvæm eins
og stelpulega stelpan sem samt
er orðin 62 ára en á sama tíma
dramatísk og listræn.
Pulp-myndin er jafnóvenju-
leg og við var að búast. Hún fjall-
ar vissulega að hluta til um hljóm-
sveitina Pulp, með skemmtilegum
innskotum af lokatónleikum sveit-
arinnar í Sheffield, en svo fjallar hún
eiginlega bara um borgina Sheffi-
eld og venjulega fólkið sem þar býr
og er ekki kúl, rétt eins og hljóm-
sveitin Pulp.
Jarvis Cocker
er súrrealisti og
væri hreinlega
frábær uppi-
standari eða rit-
höfundur. Hann
er eiginlega allt
of vel gefinn til
að geta funker-
að sem alvöru
rokkstjarna.
Þess vegna er
Pulp hljómsveit
minnihluta-
hópanna en á
sama tíma hljóm-
sveit kjötkaup-
manna, blaða-
sala og gamalla
kvenna með
skuplur. Ef maður er ekki aðdáandi
Pulp fyrir, verður maður það eftir
þessa mynd, og mig langar líka heil-
mikið að eyða tíma í Sheffield. n
Þakíbúð til norðurs
(Penthouse north)
Leikstjórn: Johanna St Michaels
Svíþjóð/USA 2014
Pulp: Kvikmynd um lífið, dauðann
og stórmarkaði (Pulp: A film about
life, death and supermarkets)
Leikstjórn: Florian Habicht
Handrit: Peter O‘Donoghue, Florian
Habicht England 2014
Ragnheiður Eiríksdóttir
ritstjorn@dv.is
Kvikmynd
Viðkvæm Fylgst er með leikkon-
unni Agnetu í kvikmyndinni Þakíbúð
til norðurs.
Notar söngröddina
Arna Valsdóttir ræðir
um verk sín í Ketils-
húsinu á Akureyri á
þriðjudag
Eitt augnablik
í Ketilshúsinu
Arna Valsdóttir fléttar saman söng og myndlist
Í
dag heldur Arna Valsdóttir
listakona fyrirlestur í Ketils-
húsinu á Akureyri, um
sýningu sína Staðreynd –
Local Fact sem stendur nú
yfir í Listasafni Akureyrar.
Á sýningunni ber að líta
myndbandsverk frá síðustu
sjö árum, eitt verk Örnu frá
árinu 1988 og nýtt verk sem
er unnið sérstaklega fyrir
sýninguna á Akureyri.
Í verkum sínum gerir
Arna tilraunir með nýja miðla tengda
gjörningum, tónlist, ljósmyndun
og myndvörpun auk hefðbundnari
myndlistar. Flest verkin sem
verða til sýnis eru upphaflega
unnin sem sönggjörningar
inn í rými en Arna á söng-
nám að baki. „Ég fór snemma
að gera tilraunir með að flétta
röddina inn í myndverk-
in. Og þá nýti ég hana
kannski á annan hátt en í
söngnáminu,“ segir Arna í
samtali við DV.
Frítt er inn á fyrirlestur-
inn sem fer fram þriðju-
daginn 7. október klukkan 17.00 og
mun Arna þá gefa gestum innsýn í
önnur verk sín. n kristjan@dv.is