Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 7.–9. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sagði já um leið og samningurinn bauðst Netflix kaupir Sandler Miðvikudagur 8. október 16.30 Frankie (1:6) e Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunar- fræðinginn Frankie. Um- hyggjusöm og ósérhlýfin eins og hún er, setur hún sjálfa sig iðulega í annað sæti. Aðalhlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. 17.20 Disneystundin (36:52) 17.21 Finnbogi og Felix (9:13) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir (38) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (7:12) (Niklas Mat) Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigend- urna uppúr skónum með matseld sinni. 18.54 Víkingalottó (6:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin 7,7 (1:22) (Chicago Fire III) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Hæpið (1:8) 888 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Flogið hátt í fluguvikt 7,8 (Light Fly, Fly High) Átakanleg heimildamynd frá 2013 um hetjulega bar- áttu indverskrar stúlku sem er ákveðin að brjótast út úr fátækt og ánauð stéttskipt- ingar með hnefaleikum. Óljóst er þó hvort lífið utan eða innan hringsins er auð- veldara en uppgjöf kemur ekki kemur til greina þrátt fyrir takmarkalaust mót- læti. Handritshöfundar og leikstjórar: Beathe Hofseth og Susann Østigaard. 23.40 Höllin e (1:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 00.40 Kastljós e 01.05 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok (36:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:00 Premier League (Totten- ham - Southampton) 13:40 Football League Show 14:10 Premier League (Swansea - Newcastle) 15:50 Premier League (Hull - Crystal Palace) 17:30 Messan 18:45 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Skotland) 20:30 Ensku mörkin (7:40) 21:25 Premier League (Leicester - Burnley) 23:05 Premier League World 23:35 Premier League (Chelsea - Arsenal) 17:40 Strákarnir 18:05 Frasier (17:24) 18:30 Friends (10:24) 18:55 Seinfeld (7:22) 19:20 Modern Family 19:45 Two and a Half Men (17:24) 20:10 Örlagadagurinn (23:30) 20:40 Heimsókn 21:00 The Mentalist (7:24) 21:40 Chuck (15:22) 22:25 Cold Case (1:23) 23:10 Shameless (7:12) 00:05 E.R. (10:22) 00:50 Boss (7:10) 01:45 Örlagadagurinn (23:30) 02:25 Heimsókn 02:45 The Mentalist (7:24) 03:30 Chuck (15:22) 04:15 Cold Case (1:23) 10:30 Bowfinger 12:05 Scent of a Woman 14:40 Wag the Dog 16:15 Bowfinger 17:50 Scent of a Woman 20:25 Wag the Dog 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:05 Killing Bono 02:00 Red Dawn 03:35 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 18:15 Last Man Standing (9:18) 18:40 Guys With Kids (13:17) 19:00 Hart of Dixie (10:22) 19:45 Jamie's 30 Minute Meals (32:40) 20:10 Baby Daddy (5:21) 20:35 X-factor UK (12:30) 21:20 Who Do You Think You Are? 22:25 Gang Related (12:13) 23:10 Damages (9:10) 00:00 Wilfred (1:13) 00:20 Originals (8:22) 01:05 Jamie's 30 Minute Meals (32:40) 01:25 Hart of Dixie (10:22) 02:10 Supernatural (13:22) 02:55 Baby Daddy (5:21) 03:20 X-factor UK (12:30) 04:20 Who Do You Think You Are? 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (6:17) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175) 10:15 Spurningabomban (9:10) 11:00 Grand Designs (9:12) 11:50 Grey's Anatomy (10:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (3:10) 13:45 Gossip Girl (3:10) 14:30 Smash (12:17) 15:25 Victorious 15:50 Grallararnir 16:15 Arrested Development 16:45 New Girl (16:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (5:13) 19:40 The Middle (21:24) 20:05 Heimsókn (3:28) 20:25 A to Z 7,7 (1:13) Frábærir nýir rómantískir gamanþættir þar sem við fylgjumst með Andrew sem starfar á stefnumótasíðu og hans helsti draumur er að hitta draumakonuna. Zelda er svo lögfræðingur sem kallar ekki allt ömmu sína og nennir engu kjaftæði þegar kemur að karlmönnum. Örlögin leiða svo Zeldu og Andrew saman og úr verður undarlega skemmtilegt ástarsamband. 20:50 Grey's Anatomy (2:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:35 Forever 8,4 (2:13) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttarmeina- fræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilög- reglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðarmaður, Abe. 22:20 Covert Affairs (13:16) 23:05 Enlightened (5:8) 23:35 NCIS (8:24) 00:20 The Blacklist (2:22) 01:05 Person of Interest (1:22) 01:50 Autopsy 03:10 Erin Brockovich 05:15 A to Z (1:13) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (20:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Royal Family (4:10) 15:55 Welcome to Sweden (4:10) 16:20 Parenthood (3:22) 17:05 Extant (5:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock 8,3 (3:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Það er alltaf nóg um að vera í 30 Rockefeller þegar Liz er annarsvegar. 20:10 Survivor (1:15) Það er komið að 26. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Caramoan á Filippseyjum. Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. 20:55 Remedy (3:10) 21:45 Unforgettable (3:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Fréttamað- ur sem birti slúðurfrétt um stjórnanda NSA er myrtur. Simms snýr aftur til að aðstoða Carrie. 22:30 The Tonight Show 23:10 Fargo 9,1 (2:10) Fargo eru bandarískir sjónvarpsþættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt fram- leiðendur þáttanna. Þetta er svört kómedía eins og þær gerast bestar og fjallar um einfarann Lorne Malvo (Billy Bob Thornton) sem kemur í lítinn bæ og hefur áhrif á alla bæjarbúa með illkvittni sinni og ofbeldi, þar á meðal tryggingasölu- manninn Lester Nygaard (Martin Freeman) sem finn- ur sig fljótlega í aðstæðum sem hann ræður ekki við. Á meðan reyna aðstoðarlög- reglustjórinn Molly (Allison Tolman) og lögreglumað- urinn Gus (Colin Hanks) að leysa fjölda morðmála sem þau telja að Lorne og Lester tengjast með einum eða öðrum hætti. 00:00 Under the Dome (3:13) 00:40 Remedy (3:10) 01:25 Unforgettable (3:13) 02:10 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 11:35 UEFA Champions League 13:20 Meistaradeild Evrópu 13:50 Pepsí deildin (FH - Stjarnan) 15:50 Spænsku mörkin 14/15 16:20 UEFA Champions League (CSKA Moscow - Bayern Munchen) 18:00 Þýski handboltinn (Gummersbach - Magdeburg) 19:20 Þýsku mörkin 19:50 Stjarnan - Zvezda 2005 21:55 UFC Unleashed 2014 22:40 UFC Live Events (UFC Fight Night: Nelson vs Story) 00:40 Stjarnan - Zvezda 2005 L eikarinn Adam Sandler hefur gert samning við Netflix. Fyrir­ tæki Sandlers mun framleiða fjórar nýjar kvikmyndir sem frumsýndar verða af Netfl­ ix. Myndirnar munu því ekki fara í kvikmyndahúsin fyrst. „Ég sagði já um leið og mér bauðst þessi samningur og af einni ástæðu eingöngu, Netflix rímar við „wet chicks“,“ lét Sandler hafa eftir sér í fréttatilkynningu. Forsvarsmenn Net­ flix eru einnig ánægðir með samn­ inginn. „Sandler er einn vinsælasti leikarinn þegar litið er til þeirra kvik­ mynda sem notendur Netflix velja sér.“ Í síðustu viku var greint frá því að Netflix hefði einnig gert samning við Weinstein Company þess efnis að sjónvarpsrisinn sýndi kvikmyndina Crouching Tiger, Hidden Dragon: The Green Legend á sama tíma og hún verður sýnd í nokkrum IMAX­ kvikmyndahúsum í ágúst á næsta ári. „Notendur Netflix elska Adam og horfa á myndirnar hans aftur og aftur. Aðdáendur hans eru á öllum aldri og allir eiga sér sína uppáhalds Sandler­ mynd og uppáhalds Sandler­línu, ekki bara í Bandaríkjunum heldur um allan heim,“ lét Ted Sarandos hjá Netflix hafa eftir sér. nRobert Red- ford heiðraður Samtök heimildamyndaframleiðenda veita verðlaunin K vikmyndaleikarinn, leik­ stjórinn og framleiðandinn Robert Redford verður heiðraður með svoköll­ uðum Career Achievement­ verðlaunum af samtökum heim­ ildamyndaframleiðenda á hátíð þeirra sem fer fram í desember næstkomandi. Verðlaunin eru veitt kvikmyndagerðarfólki sem hefur haft mikil áhrif á heim­ ildamyndasenuna. Til viðbótar við framlag Redfords sem leik­ ara og leikstjóra hefur hann styrkt Sundance­stofnunina sem styrkir heimildamyndagerðarfólk við framleiðslu á heimildamyndum. Þá hefur hann sjálfur komið að framleiðslu fjölda heimilda­ mynda og ­þátta. Fenton Bailey, Randy Barbato og Rithy Panh verða einnig verðlaunaðir á há­ tíðinni. „Að þessu sinni höfum við ákveðið að heiðra meðlimi sem skarað hafað fram úr í heimilda­ myndabransanum,“ segir Michael Lumpkin, talsmaður heimilda­ myndaframleiðendanna. „Hvort sem þeir hafa haft áhrif á skoðan­ ir fólks, heiminn allan eða komið fólki til að hlæja, þá endurspegla þessir einstaklingar dýpt, breidd og styrkleika heimildamynda­ gerðarfólks í heiminum í dag.“ n Ég elska Útsvar É g er svo fáránlega kát yfir því að spurningaþáttur­ inn Útsvar sé byrjaður aft­ ur RÚV. Þetta er nánast eina sjónvarpsefnið sem ég horfi á, fyrir utan fréttir. Ég er alveg týp­ an sem poppa og horfi á þáttinn á Tímaflakkinu ef ég næ honum ekki í rauntíma. Vandræðalegt? Kannski. Ég skammast mín alla­ vega ekkert fyrir opinbera dálæti mitt á Útsvari fyrir framan alþjóð. Ég elska Útsvar! Þessi hugmynd, að láta sveitarfélög etja kappi sín á milli í spurningakeppni, hljóm­ ar í raun virkilega óspennandi, ef út í það er farið. Og ekki skán­ ar það þegar maður stendur sjálf­ an sig að því að reyna að sannfæra aðra, minna áhugasama, um hvað þátturinn sé í raun frábær. Það er bara ekki hægt. Liðin eru vissu­ lega misskemmtileg og það er al­ veg agalegt, þá sjaldan það gerist, að tvö hálfhúmorslaus lið velj­ ast saman. Þá þurfa þáttastjórn­ endurnir að hafa sig alla við til að halda þættinum uppi. Yfirleitt eru liðin þó þrælskemmtileg og eins­ taka karakterar standa upp úr eft­ ir að hafa tekið þátt ár eftir ár. Sig­ mar Guðmundsson passar alveg fullkomlega sem spyrill í þættin­ um, enda nógu kaldhæðinn og sniðugur til að halda hressleik­ anum gangandi þegar húmors­ lausu keppendurnir mætast. Ég sakna Þóru Arnórsdóttur þó úr spyrilshlutverkinu, en þau Simmi voru sérlega gott teymi á sínum tíma. Brynja Þorgeirsdóttir kom reyndar sterk inn í fyrra í henn­ ar stað. Ég er hins vegar ekki al­ veg nógu ánægð með þá hug­ mynd að fá inn nýjan kvenkyns spyril í hverjum þætti, þó að þær hafi nú hingað til staðið sig vel. Ég vil bara hafa hlutina í föstum skorðum og vita með hverjum ég eyði föstudagskvöldum. Þrátt fyrir þessa breytingu stendur Útsvarið alltaf fyrir sínu. Spurningarnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og auðvitað er maður með svörin á reiðum höndum, sitjandi heima í stofu. Fullkomin skemmtun á föstudagskvöldi. n Ánægður Leikarinn er ánægðastur með að Netflix rími við „wet chicks“. Heiðraður Redford hefur lagt mikið af mörkum til heimildamynda- gerðarbransans. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@dv.is Pressa „Ég er alveg týpan sem poppa og horfi á þáttinn á Tíma- flakkinu ef ég næ honum ekki í rauntíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.