Málfregnir - 01.12.1998, Side 14

Málfregnir - 01.12.1998, Side 14
desember ár hvert á flutningi íslenskrar tón- listar á flestum útvarpsstöðvum. Má þar nefna nýútkomnar íslenskar geislaplötur og jólalög með íslenskum textum. Slettur og málvillur I könnun okkar töldum við saman allar aug- ljósar, erlendar slettur, bæði þær sem hafa ekki verið þýddar yfir á íslensku og einnig þær sem við eigum ágæt íslensk orð yfir. Orðið músik er sletta þótt margir séu hættir að amast við henni. Reyndar voru orðin tón- list og músik notuð til skiptis á útvarps- stöðvunum þannig að slettan virðist ekki orðin alls ráðandi. Þá heyrðust dæmi um slettur sem telja má að orsakist af því að við eigum engin nægilega þjál eða haldbær ís- lensk orð. Tökum dæmi um tónlistarstefnu Talmáli skipt eftir íslensku og ensku 100% 98% 96% 94% 92% 90% 88% 86% Meira en Meira en Meira en Meira en Minna en 2/3 tal helm. tal fjórð. tal 5 mín. tal 5 mín. tal Útvarpsstöðvar flokkaðar eftir magni talmáls Islenskt tal Enskt tal Skipting tónlistar á borð viðfusion („fjúsjon") sem þýtt hefur verið brœðingur en sú þýðing virðist ekki hafa fest sig í sessi og þegar talað er um 14

x

Málfregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.