Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 9

Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 9
öllum sviðum mannlífsins er henni hætta búin. Sérstaklega ber að styðja við bakið á há- skólum landsins og hvetja þá til að stunda raunverulegan innflutning á þekkingu sem er innllutningur á upplýsingum sem lands- menn geta nýtt sér með því að nota móð- urmálið. Sú þekking sem háskólar flytja inn í landið og sú nýja þekking sem þeir skapa verður að vera til á íslensku; einungis þannig á hún greiða leið til komandi kyn- slóða sem hafa íslensku að móðurmáli eða hafa tileinkað sér hana sem nýir þjóðfé- lagsþegnar af öðrum uppruna. 9

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.