Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 23

Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 23
marka má af fjölmiðlum og kvikmynda- framboði í bíóum og myndbandaleigum virðist tilhneigingin vera sú að of mikil einsleitni ráði ferðinni. Mér rennur það til rifja að heyra jafnt Færeyinga, Svía, Japana sem Spánverja ávarpaða á ensku. Þá verður mér oft hugsað hlýlega til fréttakonunnar Sonju Diego en margir muna eftir yfirburða- tungumálakunnáttu hennar úr sjónvarpsvið- tölum við útlendinga fyrr á árum. Heimildir Danske studerende bliver hjemme. Arbejds- MarkedsPolitiskAgenda, 17, 8. nóvember 2001. Eiríkur Ólafsson. 1878. Lítil Ferðasaga Ei- ríks Ólafssonar, bónda á Brúnum í Rang- árvallasýslu, er hannfór til Kaupmanna- hafnar 1876, um reisuna fram og aptur, og ýmislegt, er hann sá og heyrði í út- löndum. Gefið út af höfundinum sjálfum. Reykjavík. Grigol Matsjavariani. 1992. Enginn kallar íslenskuáhugann lengur sérvisku. Morg- unblaðið, 6. desember 1992. The World Almanac and Book of Facts 2001. Aðalritsjóri William A. McGeveran yngri. World Almanac Books 2001. New Jersey. Tungumálakönnun ágúst 2001. Mennta- málaráðuneytið. Reykjavík. Velvakandi. Morgunblaðið, 24. október 1992. 23

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.