Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 23
marka má af fjölmiðlum og kvikmynda-
framboði í bíóum og myndbandaleigum
virðist tilhneigingin vera sú að of mikil
einsleitni ráði ferðinni. Mér rennur það til
rifja að heyra jafnt Færeyinga, Svía, Japana
sem Spánverja ávarpaða á ensku. Þá verður
mér oft hugsað hlýlega til fréttakonunnar
Sonju Diego en margir muna eftir yfirburða-
tungumálakunnáttu hennar úr sjónvarpsvið-
tölum við útlendinga fyrr á árum.
Heimildir
Danske studerende bliver hjemme. Arbejds-
MarkedsPolitiskAgenda, 17, 8. nóvember
2001.
Eiríkur Ólafsson. 1878. Lítil Ferðasaga Ei-
ríks Ólafssonar, bónda á Brúnum í Rang-
árvallasýslu, er hannfór til Kaupmanna-
hafnar 1876, um reisuna fram og aptur,
og ýmislegt, er hann sá og heyrði í út-
löndum. Gefið út af höfundinum sjálfum.
Reykjavík.
Grigol Matsjavariani. 1992. Enginn kallar
íslenskuáhugann lengur sérvisku. Morg-
unblaðið, 6. desember 1992.
The World Almanac and Book of Facts
2001. Aðalritsjóri William A. McGeveran
yngri. World Almanac Books 2001. New
Jersey.
Tungumálakönnun ágúst 2001. Mennta-
málaráðuneytið. Reykjavík.
Velvakandi. Morgunblaðið, 24. október
1992.
23