Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 38

Málfregnir - 01.12.2001, Blaðsíða 38
(14) Kyn málhafa og nýja setningagerðin Kyn málhafa Andlag í þolfalli Andlag í þágufalli Landshluti Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur Vesturland 67% Vestfirðir 64% Norðurland 57% Austurland 50% Vestmannaeyjar 63% Suðurland 59% Suðumes 67% Úthverfi Reykjavíkur 52% Reykjavík vestan Elliðaáa 31% foreldra. I töflunni í (14) eru sýndar niður- stöður fyrir kyn málhafa, pilta annars vegar og stúlkur hins vegar. Taflan sýnir að ekki er mikill munur á notkun pilta og stúlkna á þessari nýju setningagerð og þessi munur er ekki tölfræðilega marktækur. Annar félagslegur þáttur, sem við athug- uðum, var menntun foreldra. Nemendur voru beðnir um að merkja við einn af þeim (15) Menntun móðar 1 = Gagnfræðapróf eða skyldunám; 2 3 = Nám á háskólastigi 69% 72% 73% 61% 76% 62% 54% 64% 56% 51% 60% 55% 67% 66% 77% 61% 69% 68% 79% 72% 78% 54% 58% 62% 25% 36% 33% þremur möguleikum sem koma fram í (15), bæði fyrir móður og föður. Ekki voru allir nemendur vissir um menntun foreldra sinna en aðstoðarmenn hjálpuðu þeim eftir föng- um og var þá oft dregin ályktun um mennt- un foreldra út frá starfi þeirra. Taflan í (15) sýnir niðurstöður fyrir menntun móður og hlutfall jákvæðra svara fyrir nýju setninga- gerðina með andlag í þolfalli í hverjum = Nám á framhaldsskólastigi; Landshluti Menntun móður Þf.- andlag Landshluti Menntun móður Þf,- andlag Vesturland 1 71% Suðurland 1 62% 2 66% 2 57% 3 57% 3 44% Vestfirðir 1 67% Suðumes 1 73% 2 56% 2 64% 3 50% 3 63% Norðurland 1 58% Úthverfi 1 60% 2 56% Reykjavíkur 2 50% 3 42% 3 41% Austurland 1 53% Reykjavík 1 33% 2 47% vestan 2 31% 3 41% Elliðaáa 3 23% Vestmanna- 1 62% eyjar 2 69% 3 56% 38

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.