Skírnir - 01.01.1970, Síða 30
28
LARS LÖNNROTH
SKÍRNIR
og venjulega er talið), sagt ritara hana fyrir (uppástunga Einars Ólafs)
eða einungis flutt hana til íslands (skoðun Widdings). Hér varðar það
mestu að á Islandi á Alexanders saga heima í nánasta umhverfi Brands.
2 Sbr. Einar Ól. Sveinsson: „Njála og Skógverjar", Skírnir 1937, bls. 15-
45; formáli fyrir Brennu-Njáls sögu, 1954, bls. C-CXII (með ýtarlegum til-
vísunum til kenninga fyrri fræðimanna); Barði Guðmundsson: Höjundur
Njálu, 1958; Kr. Kálund: Bidrag til en historisk-topografisk Beskrivelse af
Island, II, 1882, bls. 327-328.
3 Sjá einkum Heinrich Christensen: Das Alexanderlied Walters von Chatill-
on, Halle 1905; Carlo Giordano: Alexandreis: Poema di Gautier da Chat-
illon, Napoli 1917. Almennur inngangur að latneskum miðaldabókmennt-
um af þessu tagi (með mörgum tilvísunum til Gautiers) hjá E. R. Curtius:
Europaische Literatur und lateinisches Mittelalter, Bern 1948.
4 Alexanders saga, bls. XIII o. áfr.; Widding fjallar nánar um þetta efni,
op. cit. bls. 68 o. áfr.
5 Alexandreis, 1:1-5. Vitnað er í frumtextann, bók og vers, í útgáfu J. P.
Mignes í Patrologia Latina, vol. 209, 1855, col. 463-572. Útgáfa Finns Jóns-
sonar á Alexanders sögu gerir ráð fyrir frábreyttri línuskiptingu sem þó er
í aðalatriðum hin sama og hjá Migne.
6 Um þessar gyðjur í miðaldaskáldskap og heimspekilegar hugmyndir í sam-
bandi við þær, sjá einkum Curtius: op. cit., 6ta kap.; og H. R. Patch: The
Goddess Fortuna in Mediaeval Literature, Cambridge, Mass. 1927.
7 „The Noble Heathen. A Theme in the Sagas“, Scandinavian Studies, 1969,
bls. 1-29.
8 Sbr. formála Halldórs Kiljans Laxness fyrir almenningsútgáfu Alexand-
ers sögu mikla, Reykjavík 1945, bls. 6-7: „Alexanders saga á voru máli var
sennilega aldrei almenningseign til forna, heldur aðeins skemmtibók lærðra
manna, þessvegna hefur hún undir gengið færri uppskriftir og mál hennar
því tekið minni breytingum en hin meir lesnu og oftar uppskrifuðu verk
vor.“ Við þessu er það að segja að Alexanders saga virðist að minnsta
kosti hafa verið meiri „almenningseign" en t.a.m. Gunnlaugs saga orms-
tungu eða Hrafnkels saga sem varðveitzt hafa í færri skinnbókum en Alex-
anders saga og sjaldnar er vitnað til í öðrum miðaldaritum.
9 Göngu-Hrólfs saga, 25ti kafli, Fornaldar sögur Norðurlanda, útg. C. C.
Rafn, III, bls. 309 nm. J. W. Hartmann telur þessa tilvitnun til Gautiers
vera innskot, sbr. The GQngu-Hrólfs-saga: A Study in Old Norse Philology,
New York 1912, bls. 31.
10 Late Medieval Icelandic Romances, útg. Agnethe Loth, I, 1962, bls. 185.
11 „Sá inn sami (Jesus Christus), er gerði Davíð af smalasveini inn æzta
konung yfir allar Israels ættir ok leiddi Judam Machabeum ór sult eyði-
merkr, at hann mætti tign ok sigrs ágæti öðlast ok svá mikla frægð, at
hann þótti at mörgu vera yfir aðra menn, ok Alexandrum, son Philippi, er
kallaðr var Macedo, fyrir harðan meistaradóm Aristotelis" . . . (eyða í