Skírnir - 01.01.1970, Side 32
30
LARSLONNROTH
SKÍRNIR
um at láta. En svá ríkr ok máttugr sem hann var, þá fekk þó ein kona
sigrat hann.“ (37) SamanburSur þessara orða og frumtextans er í inngangi
Finns Jónssonar að sögunni, bls. XV. Sbr. orð Aristótelesar um Bakkus og
Venus, aths. 14 a. o.
19 Sbr. Einar 01. Sveinsson: Brennu-Njáls saga, bls. XXXI.
20 Sapientia-Fortitudo í miðaldabókmenntum: Curtius: op. cit.; Robert Kaske:
„Sapientia et Fortitudo as the Controlling Theme of Beowulf", Studies in
Philology, 1958, bls. 423-457.
21 Alexanders saga, bls. 101; Alexandreis, VII:3349 o. áfr.
22 Sbr. „Rumpere fila manu non sufficit una sororum, / Abjectaque colo
Clotho, Lachesisque virorum / Fata metunt, unamque duae juvere sorores.
/ Mista plebe duces pereunt utrinque." Alexandreis, V:2390-2393.
2 3 Sbr. „ ... fervent hinc inde ruentes / In mortem cunei, mortalia fila sorores
/ Sufficiunt vix nere duae, quae tertia rupit.“ Alexandreis, IX:4598-4600.
2i Sbr. Einar 01. Sveinsson um heimildir Njálu: Um Njálu, bls. 67-219;
Brennu-Njáls saga, bls. V-XXXIX.
26 Um Njálu, bls. 220-298.
20 Sbr. A. J. Goedheer: Irish and Norse Traditions About the Battle of Clon-
tarf, Haarlem 1938, bls. 74-87; Anne Holtsmark: „Vefr Darraðar", Maal
og Minne, 1939, bls. 74-96.
27 „Vefr darraðar“ kemur sem kunnugt er einnig fyrir í Höfuðlausn Egils
Skallagrímssonar (5) sem bardagakenning. Sbr. Holtsmark: op. cit., bls. 85.
28 Gylfaginning, 36ti kafli. Sbr. Goedheer: op. cit. þar sem reynt er að finna
írskar fyrirmyndir. Engin þeirra er þó jafn glögg og latneska hliðstæðan í
kvæði Gautiers.
29 Sjá Brennu-Njáls sögu, bls. XXXIV-XXXVII.
30 Sjá einkum Sven B. F. Janson: Sagorna om Vinland, I, Stockholm 1944,
bls. 130 o. áfr.
31 Studier öfver kompositionen i nágra isliindska attesagor, Lund 1885.
32 Á NjálsbúS, 1943, bls. 151-170.
33 Um hamingjuhjólið og hugmyndir um það í miðaldabókmenntum, sjá eink-
um Patch: op. cit. bls. 147-177.
Lars Lönnroth er dósent í bókmenntasögu við Stokkhólmsháskóla og Asso-
ciate Professor í norrænum málum við Kalifomíuháskóla í Berkeley. Hann
er fæddur í Gautaborg, 1935, stundaði háskólanám í Uppsölum og Stokkhólmi,
nam íslenzku við Háskóla Islands 1962. Doktorsrit hans fjallaði um evrópsk
áhrif á Islendingasögur, European Sources of Icelandic Saga-Writing, 1965 -
sbr. ritdóm í Skírni sama ár. Lars Lönnroth vinnur nú að riti um Njáls sögu.