Skírnir - 01.01.1970, Side 40
38 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON SKÍRNIR
bæri í Þingeyj arsýslu, má segj a, að önnur fyrirtæki þeirra, sem áttu
eftir aS setja dýpri og merkari spor, væru ekki heldur ný, aS því er
tók til hugmynda og framkvæmda.
í íslenzkri verzlunar- og hagsögu markar stofnun Kaupfélags
Þingeyinga mestan áfanga af gerSum Þingeyinga, en þó var stofnun
þess ekki nýtt fyrirbæri. SvipuS verzlunarsamtök höfSu Þingeyingar
þekkt allt síSan 1844 og starfrækt meS misgóSum árangri.3 Fyrir
því eru heimildir, aS forystumenn Kaupfélags Þingeyingaþekktuekki
til erlendra samvinnufélaga, þegar þeir bundust verzlunarsamtökum
1882.3 ÞaS kom einmitt í hlut þeirra, sem aS bókafélaginu stóSu,
aS afla þekkingar úr erlendum tímaritum, bókum og fræSiritum um
samvinnufélög erlendis og aShæfa þær hugmyndir íslenzkum staS-
háttum og laga félagsskap sinn aS formi hinna erlendu og lengra
komnu samvinnufélaga.
Er viS komum aS þeim þætti í starfsemi Ofeigs í SkörSum og fé-
laga, sem verSa skal viSfangsefni þessarar ritsmíSar, samtökunum
um kaup bóka og dreifingu þeirra meSal félagsmanna, verSur hiS
sama uppi á teningnum, aS þess háttar starfsemi var ekki ný, hvorki
á Islandi né í Þingeyjarsýslu. Hins vegar hefur bókafélag Ófeigs í
SkörSum og félaga nokkur sérkenni, sem komiS verSur aS síSar.
Raunar gátu þeir víSa leitaS fyrirmynda aS bókafélagsstarfsemi
sinni.
Elzt slíkra bókakaupafélaga var HiS íslenzka bókasafns- og
lestrarfélag á SuSurlandi, stofnaS 1790.4 ÞaS náSi yfir Borgar-
fjarSar-, Kjósar-, Gullbringu-, Árnes- og Rangárvallasýslu. Félags-
menn þess voru fyrst og fremst úr hópi embættismanna í þessum
sýslum, auk nokkurra kaupmanna og stúdenta. FélagiS var viS lýSi
fram til 1818, en 20. júlí og 29. ágúst þaS ár voru bækur þess boSn-
ar upp í Reykjavík.
Tveimur árum síSar, 1792, var stofnaS „hit nordlendska Bóklestra
félag i þeim 3 Sýslum, Vadla, Skagafirdar, og Húnavatz“.B Þetta fé-
lag mun ekki hafa orSiS langlíft, og félagsmenn voru úr hópi emb-
ættismanna, einkum presta. í þrettánda bindi Lærdómslistafélags-
ritanna 1794 ritaSi Stefán Þórarinsson grein, HugleiSingar um
hjálparmeSöl til aS útbreiSa bóklestrarlyst á íslandi.6 Þar birti hann
lög norSlenzka lestrarfélagsins, svo aS þau gætu orSiS til leiSbein-
ingar öSrum, sem kynnu aS hafa hug á stofnun svipaSra félaga.