Skírnir - 01.01.1970, Qupperneq 60
SKÍRNIR
58 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
9. Gísli 0. Pétursson, læknir í Húsavík, fæddur 1. maí 1867, ókvæntur.3 Fullg.
félagi 1896-1902.
10. Guðmundur Friðjónsson, sonur bónda á Sandi í Aðaldal, fæddur 24. okt.
1869, ókvæntur. Aukafélagi 1898-99.
11. Gunnlaugur Snorrason, sonur húsfreyju á Geitafelli í Reykjahverfi, fædd-
ur 26. maí 1870, ókvæntur.4 Aukafélagi 1895-1902.
12. Hallgrímur Jónsson,5 vinnumaður á Ljótsstöðum í Laxárdal,8 fæddur 26.
okt. 1875, ókvæntur. Aukafélagi 1897-1902.
13. Helgi Hjálmarsson, prestur á Helgastöðum í Reykjadal, fæddur 14. ágúst
1867, kvæntur Maríu Elísabetu Jónsdóttur. Aukafélagi 1897-98. Fullg. fé-
lagi 1898-1902.
14. Helgi Jónsson, bóndi í Múla í Aðaldal,7 fæddur 28. júní 1855, kvæntur
Kristínu Jónsdóttur. Fullg. félagi 1889-1902.
15. Hjálmar Jónsson, bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal, fæddur 22. okt. 1865,
kvæntur Áslaugu Torfadóttur. Aukafélagi 1898-1902.
16. Hjálmar Stefánsson, bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal, fæddur 5. febr. 1869,
kvæntur Jakobínu Björnsdóttur. Aukafélagi 1895-96.
17. Hólmgeir Þorsteinsson, vinnumaður á Þverá í Laxáral,8 fæddur 16. jan.
1857, kvæntur Aðalbjörgu Jónsdóttur. Fullg. félagi 1892-93 og 1895-1902.
18. Jakob Björnsson, kaupmaður á Svalbarðseyri, fæddur 18. sept. 1854, kvænt-
ur Sigríði Sveinsdóttur. Aukafélagi 1899-1900.
19. Jóhannes Sigurðsson, bróðir bónda á Hólum í Laxárdal, fæddur 29. júní
1864, ókvæntur. Aukafélagi 1894-96 og 1898-99. Fullg. félagi 1899-1900.°
20. Jóhannes Sigurjónsson, bóndi á Laxamýri í Reykjahverfi, fæddur 22. ágúst
1862, ókvæntur.10 Aukafélagi 1896-98. Fullg. félagi 1898-1902.
21. Jóhannes Þorkelsson, sonur bónda á Syðrafjalli í Aðaldal, fæddur 15. jan.
1861, ókvæntur.11 Fullg. félagi 1891-97.
22. Jón Arason, prestur á Þóroddsstað í Köldukinn,12 fæddur 19. okt. 1863,
kvæntur Guðríði Ólafsdóttur. Fullg. félagi 1889-941-95].
23. Jón Baldvinsson, sonur hjóna í Garði í Aðaldal, fæddur 28. jan. 1878,
ókvæntur. Aukafélagi 1896-97. Fullg. félagi 1897-1902.
24. Jón Ármann Jakobsson, verzlunarmaður í Húsavík,13 fæddur 23. apríl 1866,
ókvæntur. Fullg. félagi 1890-98. Aukafélagi 1898-1900.
25. Jón Jónsson, fyrir búi á Gautlöndum í Mývatnssveit,14 fæddur 28. febr.
1861, ókvæntur.15 Fullg. félagi 1889-90 og 1891-94 [-95]. Aukafélagi 1895-
97. Fullg. félagi 1899-1902.
26. Jón Jónsson, bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal, fæddur 13. okt. 1867,
ókvæntur. Aukafélagi 1901-02.
27. Jón Jónsson, bóndi á Reykjum í Reykjahverfi,18 fæddur 23. apríl 1855,
kvæntur Valgerði Jónsdóttur. Fullg. félagi 1889-99.17
28. Jón Jónsson, sonur bónda á Þverá í Laxárdal, fæddur 24. apríl 1860, ókvænt-
ur.18 Fullg. félagi 1890-98.19
29. Jón Þorsteinsson, prestur á Halldórsstöðum í Bárðardal, fæddur 22. apríl
1849, kvæntur Helgu Magneu Kristjánsdóttur. Aukafélagi 1893-96.