Skírnir - 01.01.1970, Page 80
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
SKÍRNIR
-70
/O
— N. F. S. Grundtvig. (Studentersamf. Smaaskr. 27-28). Kh. 1886. Keypt
1889-90.
— Folkeopdrageren Heinrich Pestalozzi. (Studentersamf. Smaaskr. 60). Kh.
1887. Keypt 1889-90.
— Annað eintak sömu bókar. Keypt 1901 [-02].
Turgénjeff, Iwan: Punin og Baburin. Kra. [1887 eða 1888]. Keypt 1890-91.
Tyndall, John: Mindre Afhandlinger. Kh. 1877. Keypt 1900 [-01].
Ulrik, Axel: Om Boligen fra Sundhedsplejens Standpunkt. (Studentersamf.
Smaaskr. 1). Kh. 1885. Keypt 1889-90.
— Annað eintak sömu bókar. Keypt 1901 [-02].
— Sundhedspleje fpr og nu. (Studentersamf. Smaaskr. 23-24). Kh. 1886. Keypt
1889-90.
Utne, Eilert: [N.Bft.] Frihandel eller Toldbeskyttelse. Kra. 1896. Keypt 1897
[-98].
Vedel, Valdemar: Stavnsbaand. Fortælling. Kh. 1888. Keypt 1891 [-92].
— Svensk Romantik. Kh. 1894. Keypt 1897 [-93].
Vislie, Vetle: Solvending. [Kra. 1897]. Keypt 1901 [-02].
JVagner, Richard: Valkyrjen, fprste Dag af trilogien “Nibelungens Ring”. Kh.
1891. Keypt 1901 [-02].
Ward, [Mrs.] Humphrey: David Grieve. I—III. Kra. 1892. Keypt 1896-97.
— Marcella. lste-3die Bind. Kra. 1894. Keypt 1897 [-98].
— Robert Elsmere. I-III. Kra. 1896. Keypt 1897 [-98].
— Helbeck til Bannisdale. Kra. 1898. Keypt 1900 [-01].
Wellhausen, Julius: Israels og Judas historie i korthed. [Kra. 1889]. Keypt
1897 [-98].
JVied, Gustav: Slægten. Roman. Kh. 1898. Keypt 1901 [-02].24
JVilkens, Claudius: Liv - Nydelse - Arbeide. Et samfundsfilosofisk Skrift.
Fprste-Tredie Del. Kh. 1876. Keypt 1891 [-92].
Zeuthen, L.: Martsbevægelsen 1848. (Studentersamf. Smaaskr. 5-6). Kh. 1886.
Keypt 1889-90.
Zola, Émile: Tre fortællinger. Kra. [1887]. Keypt 1890-91.25
— Festen i Coqueville og tre andre fortællinger. Kra. [1891]. Keypt 1897
[-98].
— Faldgruben. Roman. Kh. 1882. Keypt 1901 [-02].
Þorkelsson, Jón: Saga Jörundar Hundadagakóngs. Kh. 1892. Keypt 1901 [-02].
Þá fer hér á eftir skrá um þær 50 bækur, sem ég fann merktar
O. S. & F., eða auðkenndar því félagi á annan hátt, í Bókasafni S-
Þingeyinga og ekki eru nefndar í Gjörðabók. Bendir flest til, að þær
hafi komið í eigu félagsins á árunum 1902-05. Aftan við þær þeirra,
sem bera með sér að vera úr eigu Odds Björnssonar prentara og
hann hefur gefið félaginu, stendur innan hornklofa fangamarkið
O.B.: