Skírnir - 01.01.1970, Page 98
96
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
SKÍRNIR
- Málsskjöl 1892-1893.
Manntal í Suð’ur-Þingeyjarsýslu 1890 og 1901.
3) I Háskólabókasafni, Reykjavík.
Pálsson, Heimir: „Peer Gynt“ Ilenriks Ibsens og „Pétur Gautur“ Einars
Benediktssonar. Heimaritgerð til síðara hluta kandídatsprófs í íslenzkum
fræðum við Heimspekideild Háskóla íslands vorið 1969.
4) I Bókasafni Suður-Þingeyinga, Húsavík.
Gjörðabók bókafélags Ofeigs í Skörðum og félaga.
Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga.
5) I Héraðsskjalasafni, Húsavík.
Bréf til Péturs Jónssonar á Gautlöndum. Bréfritarar eru eftirtaldir menn:
Benedikt Jónsson á Auðnum, Böðvar Kristjánsson menntaskólakennari, Jón
Jónsson í Múla, Jón Kristjánsson prófessor, Steingrímur Jónsson sýslumað-
ur, Þorlákur Jónsson frá Gautlöndum.
Bréf Péturs Jónssonar á Gautlöndum til Jóns Jónssonar í Múla.
Gjörða-bók Menntunar-fjelagsins í Mývatnssveit.
Dagbók Menntafjelagsins í Skútustaðahreppi, byrjuð 3/12 1882.
Jónsson, Snorri: Dagbók Snorra á Þverá. 1884-1893.
Bréf Benedikts Jónssonar á Auðnum til Sigurðar Jónssonar í Yztafelli.
Jónsson, SigurSur: Endurminningar Sigurðar Jónssonar í Yztafelli 1924.
6) I Skjalasafni Kaupfélags Þingeyinga.
Bréf Benedikts Jónssonar á Auðnum og Einars Benediktssonar skálds til
Péturs Jónssonar á Gautlöndum (þessi bréf eru fengin um hendur Kristjáns
Karlssonar).
Fundargerðir aðalfunda Kaupfélags Þingeyinga 1896 og 1897.
7) I Konungsbókhlöðu, Kaupmannahöfn.
Utilg. 150,2.
8) I vörzlu Kristjáns Steingrímssonar, fyrrum sýslumanns.
Bréf Péturs Jónssonar á Gautlöndum til Steingríms Jónssonar sýslumanns.
•
II Prentaðar heimildir
Bibliotheca Danica. I-V. Kpbenhavn 1961-63.
Bibliotheca Norvegica. I-IV. Christiania 1899-1924.
Bókasafn Suður-Þingeyinga í Húsavík. Bókaskrá 24. október 1956. Akur-
eyri MCMLIX.
Bókaskrá Sýslubókasafns Þingeyinga í Húsavík 1. janúar 1910. Akureyri
1910.
British Museum General Catalogue of Printed Books. London 1959-.
Catalog over det islandske-spnderlandske Læse-Selskabs Bpger, saaledes som
de forefandtes ved Selskabets Bibliothek den lte Mai 1806. Kipbenhavn
1807.
Dansk Bogfortegnelse for Aarene 1841-1908. Kjpbenhavn 1861-1911.