Skírnir - 01.01.1970, Page 104
100 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON SKÍRNIR
hefur átt þa'ð nafn fremur skilið en K. Þ. þegar í byrjun. En það var að
mestu án vitundar um erlend kaupfélög eða þeirrar ákvörðunar að ganga
þeirra götu. Vér þekktum þau eigi þá.“
Jakob Hálfdanarson segir í endurminningum sínum, Fáum dráttum úr
djúpi, í Tímariti kaupfjelaga og samvinnufjelaga, VI. ár, 5. bls.:
„Þekking mín á því, sem viðgekkst í heiminum umhverfis, var svo lítil,
að eg vissi ekki af neinu pöntunar- eða kaupfélagi, þó þess konar félög
væru fyrir nokkru komin á fót á Englandi og víðar.“
Sigurður Jónsson í Yztafelli segir í óprentuðum Endurminningum sínum,
39. bls.:
„Utlend kaupfélög þekktu frumherjar þessa félags eigi þá.“
Jónas Jónsson heldur því fram og vitnar til Jakobs Hálfdanarsonar sem
heimildar, að Jón Sigurðsson á Gautlöndum hafi fyrstur þekkt til starfsemi
erlendra samvinnufélaga. Sjá Tímarit íslenzkra samvinnufélaga, XIII. ár,
37. bls. Jón Sigurðsson í Yztafelli telur hins vegar, að fyrsta vitneskjan
um erlend samvinnufélög hafi borizt Benedikt Jónssyni í bréfi frá Einari
Asmundssyni í Nesi 1883. Sjá Samvinnan, XXVII. árg., 125. bls.
4 Skjalgögn félagsins eru varðveitt í Lbs. 100-101, fol. Sjá og Samþycktir
hins Islendska Bókasafns- og Lestrar-Félags á Sudurlandi, Kh. 1795. Þessar
samþykktir voru og prentaðar í Ritum Lærdómslistafélagsins, Kh. 1896.
Sjá enn fremur Catalog over det islandske- spnderlandske Læse-Selskabs
Bjjger, saaledes som de forefandtes ved Selskabets Bibliothek den lte Mai
1806, Kh. 1807. Sbr. Kristjánsson, 1953, 142-43.
5 Nokkur gögn um starfsemi þessa félags eru varðveitt í J. S. 545, 4to. Sveinn
Pálsson telur félagið stofnað 1791. Sjá Ferðabók, Rvk. 1945, 137. Sbr. Krist-
jánsson, 1953, 144.
6 Rit þess Konúngliga Islenzka Lærdóms-lista Félags. Þrettanda Bindini,
fyrir árit MDCCXCII. Kh. 1794, 229-250.
7 Kristjánsson, 1953, 145-48.
8 Gjörðabók félagsins er varðveitt í Lbs. 689, fol.
9 Kristjánsson, 1953, 149-180.
10 Lestrarfjelag Langdælinga, stofnun þess og framhald frá 1846 til ársloka
1867, ásamt bókaskrá fjelagsins. Ak. 1868, 3. bls. o. áfr.
11 Magnússon, B. E.: Skýrsla um Lestrarfélag Vestmannaeyja, Reglugjörð
þess og bókaskrá. Kh. 1869, 3. bls. o. áfr.
12 Um lestrarfélög. Skuld. III. ár. 9. nr., 110. dálkur.
13 Sigfinnsson, 1959, 80-91. Sbr. Sigurjónsson, 1945, 36.
14 Skrá yfir bókasafn Lestrarfélags Skútustaðahrepps. Ak. 1885, 15-20.
15 Gjörða-bók Menntunar-félagsins í Mývatnssveit, 3. bls. Nafni félagsins var
síðan breytt 1882 í Menntafélag Mýv'etninga.
16 I riti sínu um Jón Stefánsson, 156.-58. bls., birtir Amór Sigurjónsson lista
yfir þær bækur, sem félagið keypti 1882-91.
17 Auk gjörðabókar félagsins er varðveitt í skjalasafninu í Húsavík „Dagbók