Skírnir - 01.01.1970, Qupperneq 106
102
SVEINN SKORRI HOSIÍULDSSON
SKIRNIR
26 Bréf Kristjáns Jónasarsonar, dags. 12. marz 1882. Sjá má, að þetta hefur
verið neðanmálssaga í Dags-Avisen.
27 Laxness, 1939, 5.
V
1 Jóhannesson, 1955, 280.
2 Sama, 319.
3 Sama, 316.
4 Sigurjónsson, 1959, 252 o. áfr. Sbr. Jónsson, Bergsteinn, 1967, 224 o. áfr.
5 Jóhannesson, 1955, 332. Sigurjónsson, 1959, 254 o. áfr. Sbr. Kristjánsson,
1955, 82.
6 Jóhannesson, 1965, 142. Jónsson, Bergsteinn, 1967, 222 o. áfr.
7 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 7-12.
8 Sama, 77-80.
9 Sbr. Sigurðsson, 1965, 139 o. áfr.
10 Bréf frá Finni Jónssyni til Benedikts Jónssonar, dags. 26. sept. 1884 og svar-
bréf Benedikts til Finns, dags. 2. jan. 1885. Síðar nefnda bréfið er varðveitt
í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, Utilg. 150, 2. Sbr. Höskuldsson,
1962, 42-43. Sbr. Sigurðsson, 1965, 144.
11 Bréf Benedikts Jónssonar til Finns Jónssonar, dags. 2. jan. 1885. Sbr. Sig-
urðsson, 1965, 144.
12 í Dagbók sinni 8. apríl 1888 talar Snorri Jónsson um sveitarfund í Þjóðliði
á Einarsstöðum. Það er því ekki allsendis rétt, sem Jón Sigurðsson segir í
Sigurður í Yztafelli og samtíðarmenn, 152. bls., að Þjóðliðsins sé síðast
getið vorið 1887.
13 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 2-5. I skjölum varðandi meið-
yrðamál Péturs Jónssonar á Gautlöndum við Þórð Gudjohnsen verzlunar-
stjóra 1892 er m. a. staðfest endurrit úr „gerðabók O. S. & F.“, þar sem
segir um fyrsta fundinn:
„Jón Jónsson alþm. á Reykjum setti fundinn og fór nokkrum orðum um
núverandi ástand í menntamálum og félagsmálum og hinn öfuga hugsunar-
hátt, er mestu réði um slík mál, nefnil. aðgerðaleysi og deyfð, eigingimi,
hleypidóma og samvizkuánauð. Skoraði hann því næst á fundarmenn að
láta í ljósi með stuttri tölu skoðanir sínar og stefnu, og á hverjum félags-
málum þeir hefði mestan áhuga; töluðu flestir fundarmenn nokkur orð í
því skyni. Og er fundarmenn höfðu þannig lýst skoðunum sínum og stefnu,
kom þeim saman um að ganga í heimulegt samband til þess að framfylgja
sameiginlegum skoðunum sínum og efla og mennta sjálfa sig til þess ætl-
unarverks, einkum með því að temja sér fundahöld, lestur gagnlegra bóka,
ritstörf og reglusemi í starfi og stöðu. Engin skrifuð lög eða reglur settu
bandamenn sér, en Pétur Jónsson á Gautlöndum bar upp munnlega félags-
reglur, er fun[d]armenn samþykktu að fylgja." Sjá Þjóðskjs. Þing. Máls-
skjöl 1892-1893.