Skírnir - 01.01.1970, Síða 107
SKÍRNIR
ÓFEIGUR í SKÖRÐUM
103
14 T. a. m. stendur þetta dulnefni undir greininni, Smátt skamtar faðir vor
smjörið, í Fróða, 31. júlí 1882, greininni, Um hallærislán, í Norðurljósinu,
15. marz 1887, og greininni, Fundir, í sama blaði, 6. og 17. apríl 1888. Sbr.
Sigurjónsson, 1945, 57, 112. Sbr. og Sigurðsson, 1965, 155, 157.
15 Sigurjónsson, 1945, 56. Sigurðsson, 1965, 160 o. áfr.
16 Þessa nafngift notar Kristján Jónasarson umferðarsali í bréfi til Benedikts
á Auðnum, dags. í Bíldudal 16. marz 1889: „Kátlegt eða réttara óvanalegt
þótti mér fyrirkomulagið á Undiröldu; ég er hræddur um, að það komi fram
á því sömu gallar og „Lögberg" talar um, að séu á Framfarafélagi Islend-
inga í Winnipeg.“ Benedikt talar um þetta nafn í bréfi til Péturs á Gaut-
löndum, dags. 18. sept. 1890, í sambandi við málaferli þau, er risu af kæru
14 manna í Þingeyjarsýslu um, að Benedikt Sveinsson hefði gert sér ólög-
legan ávinning af strandi skipsins Louvain á Rifi á Sléttu við strandupp-
boðið 14. og 15. okt. 1889. Segir Benedikt, að setudómarinn, Jóhannes Ól-
afsson, hafi mjög spurt Harald [Sigurjónsson á Einarsstöðum] um leynifé-
lagið, m. a. hvort það héti Undiralda. Sú spurning finnst hins vegar ekki
skráð í Dómsmálabók fyrir Þingeyjarsýslu 1890-97. Tveimur árum síðar
átti Pétur á Gautlöndum í meiðyrðamáli við Þórð Gudjohnsen og leiddi þá
sem vitni Harald Sigurjónsson á Einarsstöðum, Snorra Jónsson á Ondólfs-
stöðum, Jón Jónsson í Múla og Benedikt Jónsson á Auðnum. Lét hann
spyrja þá alla, hvort ekki hefði komið til tals á fyrsta fundi, að félagið væri
nefnt Undiralda. Svöruðu þeir efnislega á þá leið, að um slíkt hefði verið
talað, en uppástunga í þá átt hefði verið felld. Sjá Þjóðskjs. Þing. Dóma-
og þingbók 1892-1894, 3.-4. bl. Enn má geta þess um nafnið Undiröldu, að
svo nefndist eitt margra sveitarblaða í Mývatnssveit, og kom það út 1888-
90. Sjá Sigurjónsson, 1945, 44.
17 Sigurðsson, 1965, 152-60. Sbr. bréf Páls Jónssonar Árdals til Benedikts
Jónssonar, dags. 21. maí, 12. ágúst og 3. sept. 1887; 18. jan og 20. febr. 1889.
18 A. m. k. ein grein, Um hag landsjóðs, birtist undirrituð Ó. S. & Co. í Norð-
urljósinu, 4. ár. 8. bl., Akureyri 29. apríl 1889, 29. bls.
18 íslenzk fomrit X, 58-59.
20 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 19.
21 Ef Benedikt misminnir ekki, hlýtur hann hér að eiga við, að hann hafi
hreyft málinu í einkasamtölum við félagsmenn, því að bókafélagið var stofn-
að þegar á öðrum fundi leynifélagsins.
22 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 22-23, 27-29.
28 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 36.
VI
1 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 30-31.
2 Prestsþjónustubók Skútustaða 1875-1951.
3 Sjá bréf frá Jóni Jónssyni í Múla til Benedikts Jónssonar, dags. 2. apríl
1892. Shr. Sigurjónsson, 1945, 121.