Skírnir - 01.01.1970, Síða 108
104
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
SKÍRNIR
VII
1 Sjá bréf frá Albert Jónssyni á Stóruvöllum til Benedikts Jónssonar, dags.
10. maí 1891 og 12. febr. 1894.
2 Um öll þessi persónulegu atriði er farið eftir kirkjubókum á viðkomandi
stöðum, nema annars sé sérstaklega getið, án þess að til þeirra sé vitnað í
hverju tilviki.
3 Gísli kvæntist Aðalbjörgu Jakobsdóttur 9. des. 1899.
4 Gunnlaugur kvæntist Oddnýju Sigurbjarnardóttur 13. okt. 1898.
5 Hét Kristján Hallgrímur, en er aðeins nefndur Hallgrímur í félagsmanna-
skrá.
B 1898 fór Kristján Hallgrímur vinnumaður að Gautlöndum, og 1902 varð
hann húsmaður á Bjarnastöðum í Mývatnssveit.
7 Helgi fluttist að Grænavatni í Mývatnssveit 1892.
8 Hólmgeir gerðist bóndi á Daðastöðum í Reykjadal 1893 og í Vallakoti í
sömu sveit 1898.
9 Jóhannes fluttist til Ameríku 1900.
10 Jóhannes kvæntist Þórdísi Þorsteinsdóttur 26. apríl 1898.
11 Jóhannes kvæntist Svövu Jónasdóttur 3. júlí 1892, var talinn húsmaður 1895,
bóndi 1896 og síðan.
12 Fluttist til Húsavíkur 1891.
13 í sóknarmannatali er Jón Ármann nefndur borgari 1888, sonur borgara og
verzlunarmanns næstu ár, bóksali 1895-96, verzlunarmaður 1897-98 og kaup-
maður eftir það.
14 1890 var Jón talinn húsmaður, og 1896 fluttist hann að Ærlækjarseli í Ox-
arfirði, þar sem hann var kaupstjóri, unz hann fluttist aftur að Gautlöndum
1899 og gerðist bóndi þar.
15 Jón kvæntist Sigurveigu Sigurðardóttur 24. okt. 1896.
13 Jón fluttist að Múla í Aðaldal 1892.
17 Jón fluttist til Seyðisfjarðar 1899.
18 Jón kvæntist Halldóru Sigurðardóttur 10. júlí 1891.
19 Fluttist til Reykjavíkur 1898 og gerðist þar verzlunarmaður.
20 í Gjörðabók er Kári sagður á Hallbjarnarstöðum, en skv. sóknarmannatali
Húsavíkur 1880-1901 átti hann heima á Hallbjarnarstöðum 1887-99, en á Is-
ólfsstöðum 1900-03, að Hallbjarnarstöðum var hann aftur kominn 1904.
21 Lúðvík fluttist að Þóroddsstað í Köldukinn 1893.
22 Fluttist að Ytri-Ey á Skagaströnd 1899.
23 Fluttist að Helgastöðum í Reykjadal 1890.
24 Skv. íslenzkum guðfræðingum 1847-1947, II, 205, kvæntist Matthías Guð-
nýju Guðmundsdóttur 23. júlí 1890.
25 Fluttist til Grímseyjar 1895.
26 Fluttist að Arnarvatni 1900, fyrst sem lausamaður, en varð síðar bóndi þar.
27 Sigurður kvæntist Málmfríði Sigurðardóttur 19. maí 1902.
28 Svo telur Sigurður sjálfur í óprentuðum Endurminningum sínum, 3. bls.