Skírnir - 01.01.1970, Side 109
SKÍRNIR ÓFEIGUR í SKÖRÐUM 105
Sbr. Sigurðsson, 1965, 23. bls. I prestsþjónustubók Skútustaða 1816-75 er
hann talinn fæddur 27. jan.
29 Sigurgeir kvæntist aftur 16. júní 1890 Maríu Jónsdóttur.
30 Fluttist til Ameríku 1893.
31 Sigurjón kvæntist Kristínu Jónsdóttur 6. júní 1892.
32 Fluttist að Þverá í Laxárdal 1898.
33 Eins og áður segir á 54. bls. er Steinþór í Gjörðabók talinn til heimilis á
Gautlöndum 1889-90, hvernig sem á þeirri færslu stendur. Skv. Sóknar-
mannatali Mývatnsþinga 1888-1925 var Steinþór til heimilis á HelluvaSi
1888-91, í Álftagerði 1892, á Gautlöndum 1893-94 og á Litlustönd 1895 og
síðan.
34 Steinþór kvæntist Sigrúnu Jónsdóttur 9. okt. 1891.
VIII
1 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 12-17.
IX
1 Bókaskrá Sýslubókasafns Þingeyinga í Húsavík 1. janúar 1910. Akureyri
1910. Bókasafn Suður-Þingeyinga í Húsavík. Bókaskrá 24. október 1956.
Akureyri MCMLIX. Hér eftir verða þessar heimildir skammstafaðar Bskr.
1910 og Bskr. 1956.
2 Þessarar útgáfu er ekki getið í D.Bft.
3 Skv. N.Bft. komu út þrjú bindi af þessu verki, en safnið á nú aðeins tvö
þau fyrstu.
4 Þessi bók er ekki talin í D.Bft.
5 Þessi þrjú verk Daudets voru seld Menntafélagi Mývetninga 1893-94.
6 Það eintak þessarar bókar, sem safnið á nú, er gefiS út í Kh. 1891, en held-
ur er ósennilegt, að O. S. & F. hafi náð í þá útgáfu þegar á starfsárinu 1890
-91. í Bskr. 1910 er eintak safnsins talið útgefið í Kra. 1887, en skv. N.Bft.
kom bókin ekki út það ár í Noregi.
7 Safnið á nú I.—III. bindi af þeim fjórum, er út komu á árunum 1862-64.
8 Titill, útgáfustaður og -ár þessarar bókar eru hér birt skv. N.Bft., með því
að á eintak sýslubókasafnsins í Húsavík vantar nú titilblaðið.
9 0. S. & F. keyptu bókina af Menntafélagi Mývetninga.
10 Sennilega á þessi bók ævintýralegri og bókmenntasögulegri feril en nokkur
önnur úr safni 0. S. & F. Er þá fyrst frá því að segja, að bókin, sem félagið
keypti 1890-91 er ekki lengur varðveitt í safninu í Húsavík. í Háskólabóka-
safni í Reykjavík er hins vegar varðveitt eintak af þessari útgáfu, og á saur-
blaði bókarinnar stendur með hendi Benedikts á Auðnum fangamarkið „0.
S. & F.“ Unz annað sannast, hef ég fyrir satt, að þar sé það eintak, sem fé-
lagið keypti þessu sinni.
ÁSur en bókin kom í Háskólabókasafn, var hún í vörzlu Ágústs Jósefs-
sonar heilbrigðisfulltrúa í Reykjavík, sem fékk hana úti í Kaupmannahöfn