Skírnir - 01.01.1970, Page 121
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK
Náttúrulýsingar í íslandsklukkunni
Þar sem íslanclsklukkan* er að miklu leyti óður til lands og þjóðar
tilkominn í upphafi á síSustu árum sambandstímans, þá hefSi ef til
vill mátt búast viS aS höfundur notaSi tækifæriS til aS lofsyngja
land sitt í löngum og viSamiklum náttúrulýsingum. En því fer fjarri.
I verkinu samanlögSu (um 750 bls.) er um þaS bil 70 sinnum vikiS
aS náttúru meS þeim hætti aS telj a má til lýsinga, og í síSasta bind-
inu einungis eitthvaS 10 sinnum. Þessa sparsemi í skírskotun til um-
hverfis, og sérstaklega til náttúrunnar, má rekj a til stíls höfundar og
sjálfrar frásagnaraSferSarinnar sem skipar Islandsklukkunni á milli
skáldsögu og leikrits. Náttúran eins og atburSir er skoSuS innan frá
af persónunum sjálfum, sjaldan utan frá í neinni uppmálun lands-
lagsmynda.
Þegar Jón HreggviSsson er leiddur til niSurlægingar af Húsa-
fellsklerki stendur þessi lýsing:
Á velli austanvið túniff stóffu kvíar úr grjóti, í laginu einsog hjarta, tvíhólf-
aðar meff dyr í norffur og suffur, en náttúran í kríng meff hájöklum, skógar-
hlíffum og árgiljum virtist lúta þessum staff í hvíld, þaff var einsog hér ætti
landið heima (Klukka, 137).
Þetta orSaval „náttúran í kríng“ talar skýru máli um aSferS Hall-
dórs í náttúrulýsingum íslandsklukkunnar. Persónur sögunnar gegna
hlutverki sínu, náttúran stendur umhverfis þær. ÞaS fer eftir atvik-
um hverju sinni hvernig þær skoSa umhverfi sitt. Kannski er ekki
rétt aS Hkja náttúrunni viS leiktjöld - beinlínis, en lýsingum hennar
* „íslandsklukkan" er hér notað sem samheiti bindanna þriggja. Til ein-
stakra binda er vitnað: „Klukka", „Man‘-, „Eldur.“ Jafnan er vitnaff til frum-
útgáfunnar (íslandsklukkan 1943, Hiff ljósa man 1944, Eldur í Kaupinhafn
1946).