Skírnir - 01.01.1970, Blaðsíða 189
SKÍRNIR
GUÐMUNDUR KAMBAN
183
Kiljan Laxness, og aðeins örfá rita hans hafa náð rótfestu á íslandi.
Um varanlegt gildi verka hans og framtíðarstöðu í íslenzkum bók-
menntum verður engu spáð. Úr því sker tíminn einn.
1 ísafold 21.3., 28.4., 16.5. og 16.6. 1906; Þjóðólfur 20.4. og 11.5. 1906; Lög-
rétta 30.5. og 15.6. 1906; Norðurland 26.5. 1906; Fjallkonan 6.4. 1906; Eim-
reiðin 1906, 229-230; sjá einnig bókina „Andatrúin" krufin. Tala eftir
Ágúst Bjarnason, flutt í Reykjavík 8. apríl 1906, Rvík 1906.
2 Sbr. kvæðið Sönglok eftir Jónas Guðlaugsson. Dagsbrún, Reykjavík 1909,
104.
3 Sjá Helge Toldberg: Jóhann Sigurjónsson, Kbh. 1965, 41-44, 58.
4 Sjá t. a. m. Louis Levy í Tilskueren, Marts 1918, 282.
5 Sjá grein Holgers Wiehe og svör Gunnars Gunnarssonar og Jóhanns Sigur-
jónssonar í Tilskueren, November 1916, 450-457; einnig greinina Landmörk
íslenskrar orðlistar eftir Einar Benediktsson í Skírni 1922, 117-129.
e Sjá ritdóm Haralds Níelssonar um Gest eineygða eftir Gunnar Gunnarsson
í Isafold 26.4. 1916; grein eftir Árna Jakobsson í ísafold frá 15.4.-21.6.
1916; minningargrein Áma Pálssonar um Jóhann Sigurjónsson í Eimreið-
inni 1920, 1-19.
7 Sjá Hugleiðingar um íslenzkar samtíðarbókmenntir eftir Einar Olaf Sveins-
son í Iðunni 1930, 170.
8 Lbs. 527 fol. Rök þessa er að finna í 29. hefti Studia Islandica, Rvík 1970,
sem birtir ritgerðina Guðmundur Kamban, æskuverk og ádeilur, eftir höf-
und þessarar greinar. Vísast hér með til þess rits um það, sem hér kynni
að virðast slegið fram um skáldskap Kambans án nægjanlegs rökstuðnings.
9 Tilskueren, Maj 1914, 410-412.
10 Berlingske Tidende 26.9. 1915.
11 Sjá viðtal við Kamban í Berlingske Tidende 3.9. 1921.
12 Sbr. vélritað leikhúshandrit með athugasemdum höfundar í vörzlu Gísla
Jónssonar.
13 Sjá viðtal við Kamban í Berlingske Tidende 16.2. 1936 under fyrirsögn-
inni: Gudmundur Kamban kalder Dr. Göbbels’ Kritiker-Forbud en Bedrift.
Einnig ritgerðasafn Kambans, Kvalitetsmennesket, Kbh. 1941, 76-77, 131-
135.
14 Sjá t. a. m. Politiken og Berlingske Tidende 3.3. 1920; einnig Tilskueren,
April 1920, 298-299.
15 Sbr. Skírni 1914, 250-255, og Tilskueren, August 1914, 165-169, þar sem
1. kafli sögunnar birtist sem smásagan Faxi.
4e Sbr. Morgunblaðið 22.5. 1927.
17 Sjá Politiken 21.9. og 23.10. 1929; Berlingske Tidende 21.9. 1929; Morgen-
bladet 21.9. og 30.9. 1929.