Skírnir - 01.01.1970, Page 251
1. BOKFRÆÐI
Ásgeir Hjartarson. íslenzk rit 1967. (Árb. Lbs. 1968, 25. ár. Rvík 1969, bls. 21
-97.)
— íslenzk rit 1944-1966. Viðbætir og leiðréttingar. (Árb. Lbs. 1968, 25. ár.
Rvík 1969, bls. 98-103.)
— Rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni. (Ur rit-
auka Landsbókasafns 1968.) (Árb. Lbs. 1968, 25. ár. Rvík 1969, bls. 104-16.'
Bókaskrá Bóksalafélags íslands 1968. Stefán Stefánsson tók skrána saman.
Rvík [1969]. 34 bls.
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skímis. Skrif um íslenzkar bókmenntir síð-
ari tíma. 1. 1968. Einar Sigurðsson tók saman. Rvík 1969. 53 bls. [Fylgir
Skími 1969.]
Richard Beck. American Scandinavian bibliography for 1968. (Scand. Studies,
bls. 159-97.) [Meðhöf., annaðist skráningu þeirra rita, er fjalla um ísl.
efni.]
Skrá um rit háskólakennara og annarra starfsmanna Háskólans og háskóla-
stofnana 1961-1965.) Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 7.]
Ritd. Fríða Á. Sigurðardóttir (Mímir l.tbl., bls. 42-44).
Sólrún B. Jensdóttir. Bókaeign Austur-Húnvetninga 1800-1830. (Árb. Lbs.
1968, 25. ár. Rvík 1969, bls. 142-66.)
Stefanía Eiríksdóttir. Efnisskrá Eimreiðarinnar 1945-1969, 51.-75. ár. (Eimr..
bls. 161-260.)
[Steinunn Sigurðardóttir.] Vinnumaður á Hvítárbakka, prófessor í Bandaríkj-
unum. Vinnur að því að skrá íslenzk verk, sem þýdd hafa verið á önnur
tungumál. (Alþbl. 2. 9.) [Viðtal við P. M. Mitchell.]
2. BÓKAÚTGÁFA
Árni Bergmann. Skáldmennt og fræðafátækt. (Þjv. 15.3.) [Um bókaútgáfuna
1968.]
— Hæpin tíðindi af æðra tilverustigi. (Þjv. 6.12.) [Fjallar m. a. um bókina
í leit að sannleikanum, eftir Ruth Montgomery.]
— Þýðingar og skipulag. (Þjv. 20.12.)