Skírnir - 01.01.1970, Page 253
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
7
[Fjallar um fyrirhugaðan flokk lærdómsrita, útgefinn á vegum Bókmennta-
félagsins.]
[Þorsteinn Sigurðsson.] í deiglunni hjá Ríkisútgáfunni. (Menntamál, bls. 162-
68.) [Viðtal við Jón Emil Guðjónsson.]
3. BLÖÐ OG TÍMARIT
Ásmundur Einarsson. Dagblöðin og menntun blaðamanna. (Vísir 7. 8.)
— íslenzka dagblaðaútgáfan. (Vísir 14.8.)
Axel Thorsteinson. Blaðamannafélag íslands og hugmyndin um stofnun „Frétta-
stofu íslands“. (Rökkur. Nýr fl. 1, bls. 39-52.)
Gísli J. Ástþórsson. Vort daglega blað. (Samv. 3. h., bls. 32-33.)
Haraldur Bessason. Fáein orð um útgáfumál fyrr og síðar. (Lögb. —Hkr. 17.
4. ) [Fjallar einkum um þá hugmynd að sameina vestur-ísL blöð og tímarit.]
Hvað sækja þau á blaðamannanámskeið? (Mbl. 12. 2.) [Viðtöl við nokkra þátt-
takendur.]
„Hvernig stuðlar dagblað yðar að rökréttu og heilbrigðu skoðanamati almenn-
ings á stjómmálafréttum og almennum fréttum“? (Vaka 3. tbl., bls. 8-10.)
[Spumingunni svara þessir ritstjórar dagblaðanna fimm: Eyjólfur Konráð
Jónsson, Jónas Kristjánsson, Kristján Bersi Ólafsson, Magnús Kjartansson,
Þórarinn Þórarinsson.]
Ólafur Jónsson. Nýtt skal það vera. (Alþbl. 5.5.)
Reimer, Eli. íslenzk dagblöð. (Prentarinn, bls. 10-11.)
Sigurjón Jóhannsson. Hvað er klám? Flokkast sum íslenzk skemmtirit undir
klám? Dómstólamir rannsaka málið. (Alþbl. 2. 3.)
Vilhjálmur Þ. Gíslason. Blöðin, sagan og samtíðin. (Eimr., bls. 3-14.)
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Staða dagblaða og útvarps á íslandi. (Mbl. 2.4.)
Eins tök blöð og t í marit
ALMANAK HINS ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS 1875-)
Andrés Kristjánsson. Ný reisn yfir Almanaki Þjóðvinafélagsins. (Tíminn 27.2.)
ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919-)
Albert Sölvason. Að fortíð skal hyggja. (Alþbl. 29.10.)
Benedikt Gröndal. Baráttublað. (Alþbl. 50 ára, bls. 4-5.)
Bjarni Vilhjálmsson. Að berjast fyrir betra þjóðfélagi. (Alþbl. 50 ára, bls. 16.)
Emil Jónsson. Hefur staðið vörð um stefnu flokksins. (Alþbl. 50 ára, bls. 9, 61.)
Gylji Þ. Gíslason. Afmæliskveðja til Alþýðublaðsins frá formanni Alþýðu-
flokksins. (Alþbl. 50 ára, bls. 1.)
— Alþýðublaðið, málgagn Alþýðuflokksins. (Alþbl. 50 ára, bls. 2-3, 62-64.)