Skírnir - 01.01.1970, Page 257
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
11
Richard Beck. Hálfrar aldar afmæli Þjóðræknisfélagsins. (Tímar. Þjóðr. 50
(1968, pr. 1969), bls. 9-28.)
Sveinn E. Björnsson. Tímaritið 50 ára. (Tímar. Þjóðr. 50 (1968, pr. 1969), bls.
29.) [Kvæði.]
Orðsending frá ritstjórum Tímaritsins. (Tímar. Þjóðr. 50 (1968, pr. 1969), bls.
38. [Boðað, að þetta verði að líkindum síðasta hefti ritsins í núverandi
mynd.]
TÍMINN (1917-)
Ólafur Jónsson. „Ej blot til lyst“. (Alþbl. 7.3.)
VÍSIR (1910-)
Olajur Jónsson. Morgun, kvöld og miðjan dag. (Alþbl. 12.3.)
ÞJÓÐVILJINN (1936-)
Ólajur Jónsson. Barasta bara. (Alþbl. 20.3.)
ÆSKAN (1897-)
Richard Beclc. Bamablaðið Æskan 70 ára. (Alþbl. 19.12., blað II.)
Sigurgeir Jónsson. Blað í sérflokki. (Fylkir 21.11.)
Æskan 70 ára. (Æskan, bls. 419-27.) [Saga blaðsins og kveðjur frá ýmsum
aðilum.]
4. BLANDAÐ EFNI
Agnar Þórðarson. Veruleiki í leikbókmenntum. (Mbl. 5.10.)
Ályktanir rithöfundaþings. (Alþbl. 28.10.)
Andrés Kristjánsson. Borgfirzk skáld frá Agli til okkar daga. (Tíminn 21.3.)
[Viðtal við Sveinbjöm Beinteinsson um bók, er hann hefur í smíðum.]
— Á vængjum skáldskapar milli íslands og Noregs. (Tíminn 15. 6.) [Fjallar
um Ivar Orgland.]
— Tímamót við lok mikillar skáldskaparaldar. (Tíminn 17.10.)
— Rithöfundurinn og þjóðin. (Tíminn 24.10.)
— Á áratugunum fyrir ljóðbyltinguna. (Tíminn 30.10.)
Anna Snorradóttir. Börn og bækur. (Heimili og skóli 27 (1963), bls. 55-61.)
An Anthology of Icelandic Poetry. Edited by Eiríkur Benedikz. Rvík 1969.
[Inngangur eftir útg., bls. 9-17.]
Armann Kr. Einarsson. Nokkur orð um barna- og unglingabækur. (Mbl. 15.10.)
Árni Bergmann. Bækur, verðlaun, frægð. (Þjv. 15.2.)
— Auraleysi og tekjur bókmenntamanna. Rætt við Einar Braga, formann Rit-
höfundasambandsins. (Þjv. 4.10.)
— Eru vegir bókanna rannsakanlegir? (Þjv. 11.10.)