Skírnir - 01.01.1970, Page 261
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 15
Knátur Hallsson. Uthlutun úr Rithöfundasjóði Islands. Ræða flutt við úthlut-
un sunnudaginn 28. sept. (Tíminn 2.10.)
Kristján Bersi Ólafsson. Krossferð Morgunblaðsins. (Alþbl. 20.10.) [Ritað í
tilefni af afstöðu Mbl. til tiltekinna bókmenntagagnrýnenda.]
— Islandsefni að staðaldri í finnsku bókmenntariti. Aukin útgáfa íslenzkra
skáldverka á Norðurlöndum. (Alþbl. 30.12.)
Kronman, Birger. Danish-Icelandic literary ties. (65° [Sixty-Five Degrees] no.
5, bls. 7-9.)
Líndal, Amalía. Fjörefnaskortur íslenzkra smásagna. (Samv. 4. h., bls. 38-39.)
— Sögur á markaði milljónanna. (Vísir 22.10.) [Ritað í tilefni af grein Ó.J.
um 4. h. Samvinnunnar; - í greinarlok er aths. O.J.]
Lindal, Walter J. The Icelanders in Canada. Winnipeg 1967. [Sbr. Bms. 1968,
bls. 14.]
Athugasemdir eftir Philip M. Pétursson (Tímar. Þjóðr. 50 (1968, pr.
1969), bls. 82-85).
Ljóð Rangæinga. Sýnisbók rangæskrar Ijóðagerðar á 20. öld. 68 höfundar eiga
ljóð í bókinni. Skógum 1968. [Pr. á Selfossi.] [Sbr. Bms. 1%8, bls. 14.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 22.3.), Richard Beck (Tíminn 28.11.1,
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 251).
Lojtur Guðmundsson. Leikhúspistill. (Eimr., bls. 76-79.)
— Gamansemi í íslenzkum ævisögum. (Vikan 49. tbl., bls. 22-23, 100-102.)
Mageröy, Hallvard. Eventyrvariantar og sagaversjonar. Ei jamföring. (Einars-
bók. Rvík 1969, bls. 233-54.)
Magnús Einarsson Mullarky. The folklore of New Iceland. (Tímar. Þjóðr. 50
(1968, pr. 1969), bls. 67-73.)
Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum. Óskapnaður og formleysur. (Tíminn 29.7.)
Matthías Johannessen. Nokkur orð um bókmenntir. Erindi Matthíasar Johann-
essens, formanns Félags íslenzkra rithöfunda, við setningu rithöfundaþings.
(Mbl. 25.10.)
Njörður P. Njarðvík. í minningu bókmenntaverðlauna. (Alþbl. 15.1.)
Ny litteratur i Norden 1965-67. Stockholm 1969. [Grein Sig. A. Magnússonar:
Islandsk skönlitteratur 1965-67, er á bls. 57-77, endurpr. úr Nordisk Tid-
skrift, sbr. Bms. 1968, bls. 17.]
Ritd. S. Carlson (Arbetet 30.5.), Thorkild Hamming (Vi i Norden nr. 3,
bls. 18, 20), B. Hultin (Westmanlands Lans Tidning 30.5.), L-E. Manell
(Sydsvenska Dagbladet 23.5.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 18.6.).
Nýr Grettir. Útgefendur: Skólafélög M.R., M.A., M.H. og M.L. Höfundar:
Skólaskáld menntaskólanna fjögurra síðustu 2-3 ár. Rvík 1969.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 30.5.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 28.4.).
Oddur A. Sigurjónsson. Fyrir hverja ætla þeir að skrifa og um hvað? (Alþbl.
27.11.) [Samið í tilefni af ályktunum rithöfundaþings.]
Ólafur Jónsson. Flokksræði í menningarmálum. (Samv. 3. h., bls. 21-26.)
— Listamannalaun. (Alþbl. 16.2.)