Skírnir - 01.01.1970, Side 262
16
EINAR SIGURÐSSON
— Leikir í vetur og vor. (Alþbl. 7.6.)
— í ár og í fyrra. (Vísir 27.9.) [Um starf leikhúsanna.]
— Bókmenntir og samfélagið. (Vísir 4.10.)
— Bókmenntir og peningar. (Vísir 8.10.)
— Fyrir rithöfundaþing. (Vísir 18.10.) [Fjallar einkum um ályktanir, er fyrir
þinginu liggja.]
— Nokkur orð um gagnrýni. (Vísir 30.10.)
— Ort á atómöld. (Vísir 11.11.) [Umsögn um þrjú útvarpserindi Sveins Skorra
Höskuldssonar um íslenzkar samtímabókmenntir.]
Orgland, Ivar. Nyare islandsk lyrikk. (Skolekringkastinga NRK. Nordisk
hefte. VSren 1969, bls. 26-39.)
— Nyare islandsk prosa. (Skolekringkastinga NRK. Nordisk hefte. Váren
1969, bls. 40-51.)
Oskar ASalsteinn ÍGuSjónsson]. Nýir þættir úr dagbók vitavarðar. (Lesb. Mbl.
9. 3.)
Pedersen, Poul P. M. Bræðralagsandinn lifir á Norðurlöndum. Poul P. M.
Pedersen ræðir við Ivar Orgland, sem innan skamms ver doktorsritgerð
um norsk áhrif á skáldskap Stefáns frá Hvítadal. (Lesb. Mbl. 1.6)
Pétur Már Jónsson hlýðir frásögn Helga Haraldssonar á Hrafnkelsstöðum. 1-2.
(Sbk Tímans 11.5., 18.5.)
[—] Það getur verið Hreinasta krossgáta að þýða söngleiki. Maður er bundinn
þessum skollans strikum og deplum, sem heita nótur. (Sbl. Tímans 23.3.)
[Viðtal við Egil Bjarnason.]
Richard Beck. Ljóð vestur-íslenzkra skálda um söguleg efni. (Einarsbók. Rvík
1969, bls. 276-95.)
— Nostalgia in Icelandic-Canadian poetry. (The Manitoba Modern Language
Bulletin 3 (1968-69), no. 2, bls. 21-24.)
Runnquist, Áke. Moderne nordiske Forfattere. Kbh. 1968. [Sbr. Bms. 1968,
bls. 16.]
Ritd. Sigurður Skúlason (Samt. 6. blað, bls. 17), Svava Jakobsdóttir
(Lesb. Mbl. 23.2.).
Sálmar og kvæði handa skólum. I. hefti. Eiríkur Stefánsson og Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson sáu um útgáfuna. Rvík [1969].
Ritd. Hannes J. Magnússon (Heimili og skóli, bls. 46), sr. Helgi Tryggva-
son (Mbl. 10.6), Sigurður Gunnarsson (Menntamál, bls. 202-03, Tíminn
15. 4., Mbl. 19. 4.).
Sigurður Grímsson. Fagra veröld - gamall vinur og nýr. (Mbl. 16.1.) [Um
Kristnihald undir Jökli, Fögru veröld og atómkveðskap.]
Sigurður A. Magnússon. Islandsk skönlitteratur 1965-67. (Ny litteratur i
Norden 1965-67. Stockholm 1969, bls. 57-77.) [Endurpr. greinar í Nordisk
Tidskrift, sbr. Bms. 1968, bls. 17.]
— „Dikt och kritik 68“. Norrænt bókmenntamót í Osló. (Samv. 1. h., bls. 51-
53.)