Skírnir - 01.01.1970, Side 267
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 21
Jóhann Hjálmarsson. íslenzk nútímaljóðlist. - Myndin og yrkisefnið. (Lesb.
Mbl. 2.11.)
EINAR ÓL. SVEINSSON (1899-)
EÓS. Ljóð. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 21.]
Ritd. Richard Beck (Lögb.-Hkr. 1.5., Books Abroad, bls. 615), Þórodd-
ur Guðmundsson (Tíminn 7.2.), Steindór Steindórsson (Heirna er bezt, bls.
179).
— Tre digte. Fra islandsk ved Poul P. M. Pedersen. (Nyt fra Island nr. 1-2,
bls. 48-49.) [Nokkur inngangsorð eftir þýð.]
Einarsbók. Afmæliskveðja til Einars Ól. Sveinssonar 12. desember 1969. Rvík
1969. 380 bls.
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Bjami Guðnason (Mbl. 14.12., blað II),
Gylfi Þ. Gíslason (Alþbl. 12.12.), Jónas Kristjánsson (Tíminn 12.12.), Dag
Strömback (Mbl. 12.12), Sveinn Skorri Höskuldsson (Alþbl. 12.12.).
Boyer, Régis. EÓS: Ljóð. Tentatives d’approche. (Einarsbók. Rvík 1969, bls.
38-47.)
Ummæli erlendra fræðimanna um verk próf. Einars Ól. Sveinssonar. (Mbl. 14.
12., blað II.)
Sjá einnig 4: Valgeir Sigurðsson.
EIRÍKUR SIGURÐSSON (1903-)
Eiríkur Sicurðsson. Strákar í Straumey. Drengjasaga. Rvík 1969.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 10.12.), Indriði Úlfsson (Dagur 12.
11.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 14.11.), Sigurður Haukur Guðjóns-
son (Mbl. 3.12.).
EMIL THORODDSEN (1898-1944)
Sjá 5: Jón Thoroddsen.
ERLENDUR JÓNSSON (1929-)
Erlendur Jónsson. Nútímaljóð handa skólum. Rvík 1967. [Sbr. Bms. 1968,
bls. 22.]
Ritd. Hannes J. Magnússon (Heimili og skóli 27 (1968), bls. 24).
FIÐLU-BJÖRN (16. öld)
Þorsteinn frá Hamri. Hrosshár í strengjum. (Sbl. Tímans 7.9.)
FINNBOGI BERNÓDUSSON (1892-)
Finnboci Bernódusson. Sögur og sagnir úr Bolungavík. Safnað hefir Finnbogi
Bemódusson. Hafnarfirði 1969. [Formáli eftir Lúðvík Kristjánsson, bls.
7-10.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 16.12., blað II), Ásgeir Jakobsson
(Mbl. 14.12.), Gísli Kristjánsson (ísf., jólabl.), Guðmundur G. Hagalín
(Mbl. 4.12.).
Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Til hvers.