Skírnir - 01.01.1970, Blaðsíða 274
28
EINAR SIGURÐSSON
— Völva Suðurnesja. Frásögn af dulrænni reynslu Unu Guðmundsdóttur í Sjó-
lyst í Garði og samtalsþættir við hana. Rvik 1969.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 13.12.).
GUNNLAUGUR SNORRASON (1713-96)
Gunnlaugur Snorrason. Frísir kalla. (Frums. hjá Leiksmiðjunni í Tjarnarbæ
20. 3.) [Leikritið er orðið til hjá leikurunum sjálfum, en meginþráður er
þó sóttur í kvæðið Skipafregn, sem oft hefur verið eignað Árna Böðvars-
syni, en mun vera eftir G. S., sbr. grein Björns K. Þórólfssonar í Andvara
1963, bls. 158-59 og inngang hans að Brávallarímum eftir Ama Böðvarsson
í Ritum Rímnafélagsins VIII, bls. xxxi-xxxviii.l
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 27.3.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 30.
3., blað II), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.3.), Loftur Guðmundsson (Vísir
24.3.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 23.3.).
Einar Karl Haraldsson. Leiksmiðjan frumsýnir nýjan gamanleik í Lindarbæ.
(Tíminn 19. 3.) [Frásögn af leikritinu Frísir kalla og viðtal við leikstjórann,
Eyvind Erlendsson, um samningu verksins.]
GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966)
Sjá 4: Hrund Skúlason; Richard Beck. Ljóð.
HALLBERG HALLMUNDSSON (1930-)
Hallberg Hallmundsson. ILaustmál. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 29.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 179).
HALLDÓR LAXNESS (1902-)
IIalldór Laxness. Kristnihald undir Jökli. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls.
29.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 19.1.), Njörður P. Njarðvík (Kválls-
posten 13.1., Information 29.1., Arbeiderbladet 7. 7.), Sigurður Skúlason
(Samt. 1. blað, bls. 27).
— Vínlandspúnktar. Rvík 1969.
Ritd. Njörður P. Njarðvík (Information 27.8., Dagens Nyheter 3.9., Dag-
bladet 12.9.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 23.5.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, bls. 433).
— íslandsklukkan. 3. útg. Rvík 1969. [Formáli eftir Kristján Karlsson, bls. 7-
15.]
— The Fish Can Sing. New York 1967. [Sbr. Bms. 1968, bls. 29.]
Ritd. John Bumett Payne (Alton-Democrat 24.7.).
— Syv tegn. Kbh. 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 30.]
Ritd. Erland Munch-Petersen (Bogens Verden, bls. 106).
— Svavar Gudnason. Kbh. 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 30.]