Skírnir - 01.01.1970, Síða 278
32
einar sigurðsson
HALLUR ENGILBERT MAGNÚSSON (1876-1961)
Hallur Magnússon. Æviþáttur. (Múlaþing, bls. 50-66.)
Richard Beck. HaUur Engilbert Magnússon. Forystumaður £ vestur-íslenzkum
þjóðræknismálum. (Múlaþing, bls. 41-49.)
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Hannes Hafstein. Ljóð og laust mál. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 32.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26.1.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, bls. 215).
HANNES J. MAGNÚSSON (1899-)
Hannes J. Macnússon. Úr fátækt til frægðar. Skáldsaga ætluð ungu fólki.
Rvík 1969.
Ritd. Indriði Úlfsson (Dagur 20.12.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl.
22.11.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.).
— Sögur pabba og mömmu. Rvík 1969. - Sögur afa og ömmu. Rvík 1969.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 22.11.), Sigurgeir Jónsson
(Fylkir, jólabl.)
— Öldufall áranna. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 32.]
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 31.1.), Gunnar Árnason (Kirkjur.,
bls. 42-43), Matthías Jónasson (Mbl. 19.2.), Pétur Sigurðsson (Eining 2.
tbl., bls. 11-12), Sveinbjöm Einarsson (Menntamál, bls. 307-08).
Grein í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Indriði Úlfsson (Dagur 26.3., Heimili
og skóli, bls. 34-35).
HANNES PÉTURSSON (1931-)
Hannes Pétursson. Innlönd. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 32.]
Ritd. Hjörtur Pálsson (Tímar. Máls og menn., bls. 82-86), Sverrir Hólm-
arsson (Skímir, bls. 255-58).
Lass, Lydia. Gamall þulur, eftir Hannes Pétursson. (Mímir 1. tbl., bls. 35-37.)
Sjá einnig 4: Gísli Jónsson; Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; sami: Nútíma-
skáldin; Orgland, Ivar. Nyare islandsk lyrikk; Sigurður A. Magnússon. Is-
landsk litteratur; Sigurgeir Þorvaldsson. Ljóðskáld.
HANNES SIGFÚSSON (1922-)
Jóhann Hjálmarsson. íslenzk nútímaljóðlist. - Hannes Sigfússon. 1-2. (Lesb.
Mbl. 28.9., 5.10.)
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Ólajur Jónsson. Listamanna-
laun; Sigurður A. Magnússon. Islandsk litteratur; 5: Jón Óskar. Fundnir
snillingar.
HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON (1910-)
Ásgeir Jakobsson. Skáldið og dalurinn. (Lesb. Mbl. 5.1.)