Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1978, Page 223

Skírnir - 01.01.1978, Page 223
SKIRNIR RITDOMAR 221 allt um sitt heimafólk frá þessum timum, meiri skýringar en látnar eru í té. En þá er þess að gæta, þegar hér er komið sögu, að fram er kominn allstór hópur islenzkra bænda, sem hafði í ýmsu borgaraleg viðhorf einmitt af því að þeir stunduðu borgaralegan atvinnurekstur og voru að verulegu leyti ánetjaðir markaðskerfi, þ.e. háðir verðlagi á því sem þeir keyptu og seldu. Hér á ég við þá útvegsbændur, sem verkuðu afla sinn að mestti eða öllu til útflutnings. Þetta voru ckki einvörðungu saltfiskverkendur af Vestfjörðum og Breiða- firði, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og frá sunnanverðum Faxaflóa. Hér eru einnig komnir til sögunnar útgerðarmenn hákarlaskipa við Eyjafjörð, í Fljót- um og víðar. Að vísu voru flestir þessara útvegsmanna bcendur og höfðu ugglaust alla ævi bændaviðhorf í mörgum málum. En margir þeirra sýndu oft að þeim óx ekki í augum að bollaleggja um háar tölur, mikið fjármagn — og lánsfé, sem þó þurfti að greiða á umsömdum gjalddögum og undanbragða- laust. Enn var allur þorri íslenzkra bænda ófús á að stofna vísvitandi til skulda. En tækist svo til má segja að það hafi verið þjóðarsiður að reyna í lengstu lög að refjast við að borga. Eins og vænta má koma prestar talsvert við þá sögu, sem hér er sögð. Þeir voru í Þingeyjarsýslu eins og víðar margir forystumenn á ýmsum sviðum og liðtækir vel, hvort sem var á sviði stjórnmála, verzlunarsamtaka eða búnaðar- mála. Eitt er þó, sem betur mætti koma fram um presta fyrri tíma en löng- um hefur gert: Margir þeirra höfðu að staðaldri skóla á heimilum sínum, að minnsta kosti meðan þeir áttu sjálfir böm á unglingsaldri. Kenndu sumir þeirra sjálfir, og var algengt að þeir tækju auk eigin barna (ef til vill væri réttara að segja sona) nokkra bændasyni, sem til þeirra var komið. Fleiri munu þeir prestar samt hafa verið, sem fengu yngri menntamenn, t.d. að- stoðarprest, skólagenginn son eða tengdason, sem ef til vill beið þess að fá brauð, eða nýbakaðan stúdent, sem hugðist afla sér fjár til frekara náms, til þess að annast slíka kennslu. Sögur fara af nokkrum ungum þingeyingum, sem hugðu á Brasilíuferð á sjöunda áratugnum og hófu þá nám í dönsku til þess að geta lœrt þýzku og siSan portúgölsku. Enn síðar getur um enskunám á Stórutjörnum hjá Páli Þorlákssyni stúdent, síðar presti í Vesturheimi. Enskunemar hans munu flestir eða allir ásamt honum sjálfum hafa fyrirhugað búferlaflutninga vestur við fyrstu hentugleika. — Ég drep á þetta til þess að minna á, að víða kunna námfúsum ungmennum að hafa opnazt smugur til þess að láta óskir sínar rætast að einhverju leyti. Bændafundir þingeyinga — og fleiri landsmanna — sem ótrúlega oft skjóta upp kolli i frásögnum nítjándu aldar manna, án þess frekari deili séu á þeim sögð, vekja áleitna spurningu. Voru þetta sérstök tímanna tákn eða gömul fyrirbrigði, — jafnvel eklforn? í dagbókum sínum talar Jón Jónsson í Mjóadal um bændafundi sem alþekkt fyrirbæri, en þá er hann reyndar að skrifa fyrir sjálfan sig. Hans fundir virðast oft vera haldnir eftir messu, en þó ekki ávallt á kirkjustaðnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.