Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 12

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 12
langt umfram það sem vitnisburður guðspjallanna gefur tilefni til, vekur upp spurningar um hugsanlegar afleiðingar slíkrar túlkunar. Af þeim sök- um verður túikun Gibsons skoðuð hér á eftir í ljósi þeirrar gagnrýni sem sett hefur verið fram á notkun kross Krists til þess að upphefja og réttlæta gildi þjáningarinnar, oft með skelfilegum afleiðingum. Slík gagnrýni árétt- ar ábyrgðina sem fylgir því að túlka boðskap píslarsögunnar í ljósi samtíma okkar og hvetur til aðgátar til að koma megi í veg fyrir að hún verði að vopni í höndum þeirra sem vilja nota hana í vafasömum tilgangi. Mel Gibson gerir píslarmynd Það þótti tíðindum sæta þegar Mel Gibson kynnti áform sín um að búa til mynd sem byggði á frásögum guðspjalla Nýja testamentisins um þján- ingu og dauða Jesú Krists.5 Ekki svo að skilja að trúarlegur áhugi Gibsons hafi komið á óvart, en hann hefur talað opinskátt um trúarlegt afturhvarf sitt og frelsun frá vonleysi og sjálfsvígsáráttu. Gibson hefur um árabil til- heyrt mjög íhaldssömum hópi innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar, sem hafnar meðal annars samþykktum síðara Vatíkanþingsins (1962-1965), en jafnframt páfavaldi þeirra sem setið hafa á páfastóli í kjölfar þingsins.6 í heimi kvikmyndanna er Gibson aftur á móti aðallega þekktur fyrir þær ofbeldis- og bardagamyndir sem hann hefur leikstýrt og leikið í. Mörg- um þótti því forvitnilegt að sjá hvernig trúarlegur og faglegur bakgrunnur 5 Þegar Gibson tilkynnti um væntanlega píslarmynd hafði liðið nokkur tími frá framleiðslu síðustu stórmynda í flokki Jesú-mynda, en það voru SíðastafreistingKrists (1988) og Jesúsfrá Montreal (1989). Ári áður en mynd Gibsons var ffumsýnd kom á markaðinn myndin The Gospel of John í leikstjórn Philip Saville (2003), sem byggir, eins og titillinn gefur til kynna, á frásögn Jóhannesarguðspjalls. Sú mynd fékk frekar litla athygli og sennilega hefur mynd Gibsons valdið einhverju um þar. Sjá: The Internet Movie Database 2006. Mark Silk fjallar um fjölmiðlafárið sem varð í kringum mynd Gibsons í grein sinni „Gibson’s Passion: A Case Study in Media Manipulation," 2004. 6 Samþykktir síðara Vatíkanþingsins báru vitni um umbætur innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar í átt til meira frjálsræðis. Meðal kenninga sem Gibson aðhyllist og eru í andstöðu við þær breytingar sem róm- versk-kaþólska kirkjan gerði á kenningakerfi sínu eftir síðara Vatíkanþingið eru kenningarnar um einokun rómversk-kaþólsku kirkjunnar á hjálpræðisboðskapnum (extra ecclesiam nulla salus) og bókstaflega túlkun ritningarinnar (vi verborum) (Lawler 2004, s. 2-4). Sjá einnig Boys 2004, s. 160-161. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.