Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 39
Þó að athyglinni hafi í þessari grein verið beint að einni ákveðinni til-
raun til túlkunar á píslarsögu Krists inn í okkar samtíma þá hangir vissu-
lega mun meira á spýtunni. Þessi um^öllun um píslarmynd Gibsons hlýtur
því að skoðast í stærra samhengi og varða almennt túlkun píslarsögunn-
ar í nýjum aðstæðum. Eins og hér hefur komið fram er að ýmsu að gæta
þegar ráðist er í slíkt verkefni og stórar og ágengar spurningar sem vakna.
Hugmynd Gibsons um að mynda bara söguna „eins og hún er sögð í guð-
spjöllunum' gefur því annað hvort til kynna skilningsleysi á verkefninu,
eða meðvitaða rangtúlkun. Verkefnið er vissulega flóknara en Gibson gef-
ur til kynna með ítrekuðum ummælum sínum um bókstaflega túlkun og
mynd í anda heimildamyndahefðarinnar. Þess vegna er það mat mitt að
sú umræða sem myndin hefur vakið hljóti að vera af hinu góða svo fram-
arlega sem hún nær að vekja fólk til umhugsunar um eðli þess verkefnis
sem Gibson tekst á hendur og þá ábyrgð sem því fylgir að flytja söguna af
píslargöngu Krists áfram inn í nýja öld. 100
HEIMILDIR
Útgefin gögn:
Ad Hoc Scholars Report, 2004: Perspectives on the Passion ofthe Christ. Religious Thinkers
and Writers Explore the Issues Raised by the Controversial Movie. New York, Miramax
Books. S. 225-254.
Biema, David Van, 2004: „Why Did Jesus Die?“ Newsweek, 12. apríl. S. 54-61.
Boulton, Matthew Myer, 2004: „The Problem with the Passion“. Christian Century, March
23.
Boys, Mary C., 2004: „Seeing Different Movies, Talking Past Each Other.“ Perspectives on
the Passion of the Christ. Religious Thinkers and Writers Explore the Issues Raised by the
Controversial Movie. New York, Miramax Books. S. 147-163.
Caldwell, Deborab, 2004: „Selling Passion.“ Perspectives on the Passion of the Christ. Reli-
100 Ég vil þakka Rúnari Helga Vignissyni og Nínu Leósdóttur fyrir góðan yfirlestur og hjálplegar ábendingar.
37