Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 69
að tilvistartúlkun og tilvistarspurningar geti vakið áhuga á og gefið kennslu
um kristni og önnur trúarbrögð gildi og merkingu. Fyrir kirkjuna er mik-
ilvægt að tengja sína fræðslu og boðun við það sem unglingarnir eru að
hugsa um og pæla. Einnig má í ljósi þess hve margir unglinganna áttu erfitt
með að tjá sig um trúarleg og tilvistarleg efni velta því fyrir sér hvort ekki
skorti á þjálfun í skóla og kirkju til að takast á við og ræða slík viðfangsefni.
Allir glíma við spurningar um merkingu og tilgang og ýmsar spurningar
af þeim toga verða oft knýjandi þegar fólk lendir í áföllum eða erfiðleikum.
Það er því áhugaverð áskorun að skapa möguleika bæði í skóla og kirkju-
legu samhengi til að ræða slík mál. Því má halda fram að þjálfun í þessu
efni sé ákveðinn þáttur í lífsleikni sem of lítill gaumur er gefinn.
Heimildir
Efni afvef:
Aðalnámskrá grunnskóla, kristin frœði, siðfrœði og trúarbragðafrœði. Tillögur 2005. http://
bella.mrn.stjr.is/utgafur/namsskipan_%20kristinfr.pdf
Prentuð rit:
Aadnanes, P. M., 1999: „Livssynsforskning - prinsipp og metodar i ei ny forskningsgrein.“
Tidskrift for teologi og kirke nr. 3, 1999. S. 193-208.
Aðalnámskrá grunnskóla 1999, kristin frceði, siðfræði og trúarbragðafrœði. Reykjavík,
Menntamálaráðuneytið.
Beck, U„ 1992: Risk Society: Towards a New Modernity. London: Sage.
Aðalnámskrá grunnskóla 1999, lífsleikni. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.
Brunstad, P. O., 1998: Ungdom og livstolkning. En studie av unge menneskers tro ogfrem-
tidsforventninger. Trondheim: Tapir.
Brákenhielm, C. R„ 2001: „Livsáskádningsforskning - vad ár det?“ Várldsbild och máning.
En empirisk studie av livsáskádningar i dagens Sverige (red. Bráknehielm). Nora: Nya
Doxa.
Engedal, L. G„ 1996: „Den andres ansigt. Reflektioner om sammenhangen mellom kristen
tro og personlig identitet.“ Prismet. 47(3). S. 114-122.
67