Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 90
fyrst og fremst vegna hinna miklu áhrifa sem textarnir hafa haft. Því má
það heita hreint furðulegt að textarnir hafa lengst af verið rannsakaðir af
biblíufræðingum með öllum mögulegum aðferðum og áherslum og út frá
fjölmörgum mismunandi sjónarhornum en rannsókn sjálfra áhrifanna
hefur að mestu orðið útundan.
Sjálfur hef ég í hálfan annan áratug í ræðu og riti talað fyrir nauðsyn
breytinga þar á. Því hlýt ég að fagna mjög þeim breytingum sem nú eru
að verða og málþing Guðfræðistofnunar 17. mars 2006 um „Guðfræði og
menningarrýni“ var sömuleiðis ánægjulegt dæmi um að menningarfræðin
eru fýrir alvöru komin á dagskrá í guðfræðinni hér á landi.
Heimildaskrá
Bliss, Edwin C. 1976: Stundaglasið. Bók um tímaskipulagningu. Hafskip hf. og Karnabær,
Reykjavík. (Fríða Björk Ingvarsdóttir og Hans Othar Jóhannsson íslenskuðu).
Böðvar Guðmundsson, 1996: Híbýli vindanna. Mál og menning, Reykjavík. 2. útg.
Guðjón Friðriksson 2002: Jón Sigurðsson. Ævisaga. Fyrra bindi. Reykjavík.
Gunnlaugur A. Jónsson 1988: The Image of God. Genesis 1:26-28 in a Century ofOld Testa-
ment Research. Almquist & Wiksell Internationl, Stockholm.
Gunnlaugur A. Jónsson, 2001: íslands þúsund ár. Sálmur 90 í sögu og samtíð. Ritröð Guð-
frœðistofnunar 15, s. 47-56.
Gunnlaugur A. Jónsson 2003: MIDRASH - gyðinglegur spuni út af Ritningunni. Heillandi
túlkunarhefð. Ritröð Guðfræðistofnunar 18, s. 27-39.
Jóhanna Magnúsdóttir, 2002: Betra Ijós? Hvíldardagurinn í Gamla testamentinu og upp-
haf sögulegra biblíurannsókna á Islandi. (Kjörsviðsritgerð við guðfræðideild Háskóla
íslands).
Jón G. Friðjónsson, 1997: Rœtur málsins. Föst orðasambönd, orðatiltæki og málshættir í
íslensku biblíumáli. íslenska bókaútgáfan.
Jón Karl Helgason, 1998: Hetjan og höfundurinn. Brot úr íslenskri menningarsögu. Heims-
kringla. Háskólaforlag Máls og menningar. Reykjavík.
Kristín Marja Baldursdóttir, 2004: Karítas án titils. Mál og menning, Reykjavík.
88