Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Qupperneq 105

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Qupperneq 105
fram kemur í heitinu var þar litið á ísland sem óaðskiljanlegan hluta af danska ríkinu. Samkvæmt fyrstu grein frumvarpsins skyldu grundvallarlög (stjórnarskrá) Danmerkur einnig gilda á íslandi. Þó skyldi önnur grein þeirra (um löggjafarvaldið) heimfærð sérstaklega upp á ísland.38 Þar sagði í frumvarpinu að í málum sem aðeins snertu ísland skyldu ... konúngur og ríkisþingið eigi hafa á hendi löggjafarvaldið, heldur skal konúngur hafa það á hendi samkvæmt grundvallarlaganna 18.-21. gr. [um ríkisstjórn og ríkisráð Danmerkur] með þeirri tilhlutun af alþingishálfu [svo], sem því er nú veitt eða eptirleiðis kann að verða veitt.39 Til sér- eða innanríkismála íslendinga töldust átta málaflokkar meðal ann- inn væri ætti rétt á að mæta dómara innan 24. klst (85. gr. stjskr. 1849) en hin að börn fátækra foreldra skyldu fá ókeypis kennslu í barnaskólum (90. gr. stjskr. 1849). Eins og fangelsismálum og samgöngum var varið hér á landi var fyrri greinin óframkvæmanleg. Þá var alþýðufræðslan hér á hendi heimilanna undir eftirliti kirkj- unnar en skólar ekki komnir á því reyndi ekki á kostnað við skólagöngu. 1 annari gerð uppkastsins er inngangi sleppt en sagt í 1. gr. að Stjórnarskrá Dannmerkur skuli gilda fyrir Island svo fremi sem annað sé ekki ákveðið með frumvarpinu. 1 þessari gerð voru sameiginleg mál landanna einnig tíunduð en ekki sérmálefni íslands. Sameiginleg mál landanna eru talin upp í 3. gr. og eru: Tengsl ríkisins við önnur ríki. Almenn innanríkismál, kostnaðarþátttaka í tilgreindum málaflokkum sem Iutu að konungsættinni og hirðinni, sendiráðum, launum ríkisstjórnar, hæstarétts, kostnaði af ríkisþinginu og landvörnum auk mála er vörðuðu tekjur af tollum og nýlendum ríkisins. Frumvarpið var ekki lagt fyrir þjóðfundinn heldur óbreyttur texti stjórnarskrárinnar frá 1849 (sbr. meginmál) þótt hér væru t.d. engir „alþýðuskólar" sem rætt var um í 90. gr. Þl. Isl. stjórnardeildin S. VII,1. Tíð. frá þjóðf., s. 427-461. Danmarks riges grundlov. http://grundlov.thepusher.dk/grundlov-1849. php og http://thomasthorsen.dk/dk-co-1849.html 1 ódagsettu frumvarpi til laga um stjórnarskrárbundna stöðu Island í ríkinu og kosningar til ríkisþings, Lov om Islands forfattningsmæssige Stilling i Riget og Rigs- dagsvalgene paa Island, er lagt til að danska stjórnarskráin frá 1849 öðlist gildi á Islandi. Sá fyrirvari var þó gerður (í 2. gr.) að konungur og ríkisþing Dana skyldi ekki fara með löggjafarvald í þeim málum sem aðeins kæmu Islandi við heldur konungur (samkv. 18.-21. gr. stjskr.) með þeirri þátttöku Alþingis sem það hefði við ríkjandi aðstæður eða kynni að verða veitt í framtíðinni. 1 þessari gerð voru talin upp átta sérmál þar á meðal ,,[d]e indre kirkelige Forhold inden for de Grænser, som blive satte for lovgivningen derom ved Kirkefor- fattningen, saaledes som denne, efter Altinget er hört, tillæmpes for Island“. Voru kirkjumálin númer fjögur í upptalningunni. Önnur sérmál íslands voru: Dómsmál að hæstarétti undanskyldum, einkamál svo fremi sem þau teygðu ekki anga sína út fyrir Island, glæpir og refsingar sem ekki beinust gegn ríkinu eða stefndu samfélaginu í hættu, alþýðufræðsla, sveitarstjórnarmál þar á meðal fátækra- og velferðarmál, heilbrigðismál og fyrirkomulags spítala, samgöngumál, póstsamgöngur, atvinnumál sem ekki snertu ríkið í heild og fleiri skyld mál, stjórn landsins að svo miklu leyti sem hún snerti ekki ríkismálefni og tekjur og gjöld sem aðeins snertu lsland. Er hér eðli máls um sömu málaflokka að ræða og loks voru skilgreindir sem sérmál íslendinga með stöðulögunum 1871 þrátt fyrir að framsetning sé nokkuð önnur. 1 frumvarpinu var annars litið á Island sem hluta af danska ríkinu þar sem stjórnarskrá Dana skyldi gilda hér og íslendingar eiga 4 fulltrúa í neðri deild á Ríkisþingi Dana (Þjóðþinginu) en 2 í efrir deild (Landsþinginu).ÞÍ. ísl. stjórnardeildin S. VII, 4. Lovs. f.Isl. 1889(21), s. 2. 38 Tíð. frá þjóðf., s. 427. 39 Tíð. frá þjóðf., s. 427. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.