Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 106

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 106
ars „Kirkjumálefni á íslandi sjálfu innan þeirra takmarka, sem sett kunna að verða fyrir löggjöfina um þau með kirkjuskipunarlögunum, eins og þau skulu löguð í hinum einstöku greinum fyrir ísland, eptir að alþingi hefur látið í ljósi álit sitt um þau".40 Hér er átt við þá kirkjuskipan sem „fyrirheit- isgrein“ júnístjórnarskrárinnar kvað á um. í upphafí 6. áratugar 19. ald- ar var það því stefna stjórnvalda að hún kæmi til framkvæmda og mundi einnig gilda á íslandi í aðlagaðri mynd. Þar sem frumvarpið um „stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins“ gerði ráð fyrir að Danska stjórnarskráin gilti hér á landi var hún þýdd og skyldi staðfest af þjóðfundinum. Hljóðuðu trúmálaákvæði hennar á eftirfarandi hátt í þýðingunni. Eins og sjá má er hér um að ræða grunninn að hliðstæð- um ákvæðum í íslensku stjórnarskránni allt til þessa dags: (I kafli) 3. gr. Hin evangelisk-lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja Danmerkurríkis, og skal stjórnin fyrir því veita henni aðstoð sína. (II kafli) 6. gr. Konúngur skal vera evangelisk-lúterskrar trúar. (VII kafli) 80. gr. Skipulag þjóðkirkjunnar skal ákveða með lagaboði. 40 Sérmál íslendinga voru: 1. Dómaskipun og meðferð mála að því leyti sem ekki snertir hæstarétt. 2. Viðskipti manna á milli að því leyti, sem þau eigi skulu hafa lagagildi fyrir utan ísland (einkamálaréttur). 3. Afbrot og hegningar, nema brot séu drýgð gegn ríkisstjórninni eða gegn friði þjóðfélagsins. 4. Kirkjumál sbr. meginmál. 5. Málefni þau, sem snerta menntun og uppfræðingu, að fráskildri hinni lærðu skólamenntun. 6. Sveitamál- efni, fátækrastjórn, og ráðstafanir þær innanlands, er miða til almenningsheilla, t. a. m. póstgöngur í landinu, vegir, heilbrigðisstjórn og fyrirkomulag spítalanna, svo og atvinnuvegir í landinu, að því leyti sem það snertir ekki almennt gagn ríkisins eða hátign ríkisins. 7. Innanlandsstjórn í málefnum þeim, sem nefnd eru hér að ofan, að því leyti sem sambandið við hina almennu ríkisstjórn er ekki snert. 8. Tekjur og útgjöld, er snerta ein- göngu Island sjálft, og lögð eru til landssjóðs fyrir Island sér í lagi, eptir því, sem ákveðið er ... Tíð. frá þjóðf., s. 427-428. Var þetta svipuð upptalning og í stöðulögunum tveimur áratugum síðar. Um kirkjumálin sagði þar aðeins: „3. kirkju- og kennslumálefni;...“ Lovs. f. Isl. 1889(21), s. 2. Samkvæmt sambandslögunum frá 1918 taldist aðeins það vera sameiginleg mál Islands og Danmerkur sem laut að hinum sameiginlega konungi (m.a. að hann skyldi tilheyra evagelísk-lúthersku kirkjunni), sem og þau mál sem kveðið var á um í samningi þeim sem sambandslögin gerðu ráð fyrir. Öll önnur sérmál voru í höndum Islendinga. Stjtíð. 1918(A), s.75-79. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.