Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 113

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 113
var í dönsku stjórnarskránni. Þannig á sú hatramma andstaða sem kom fram við bænarskrárnar tvær ekki hliðstæðu sína í sams konar viðbrögð við trúfrelsisákvæðum þeirra stjórnarskrárfrumvarpa sem við sögu komu þótt þingið hróflaði stundum við þeim í einstökum atriðum. Hér verður ekki reynt að gera tæmandi grein fyrir öllum atrennum sem gerðar voru að því að ganga frá texta að stjórnarskrá íslendingum til handa til dæmis í stjórnardeildum danska ríkisins. Því kunna að leynast á skjalasöfnum einhver uppköst, greinargerðir og athugasemdir sem varpa ljósi á þróun málsins. Aðeins verður leitast við að draga upp helstu breyt- ingar sem urðu á uppbyggingu og texta þess hluta íslensku stjórnarskrár- innar sem fjallar um trú- og kirkjumál og skýra hvers vegna þessi hluti íslensku stjórnarskrárinnar varð eins ólíkur dönsku fyrirmyndinni og raun ber vitni. í kjölfar stjórnarskrárbreytinga í Danmörku sem öðluðust gildi 28. júlí 1866 var lagt fram á Alþingi 1867 konunglegt frumvarp til stjórnskip- unarlaga handa íslandi. Þar með var fallið frá þeirri stefnu sem stjórnin fylgdi á þjóðfundinum þegar gert var ráð fyrir að danska stjórnarskráin yrði lögfest hér. í 1. gr. frumvarpsins var ísland skilgreint sem „óaðskilj- anlegur hluti Danmerkur ríkis“. Var frumvarpinu annars ætlað að veita Alþingi yfirgripsmikið vald í öllum málum sem vörðuðu ísland sérstaklega og að tryggja landsmönnum sömu borgaralegu réttindi og þegnar konungs annars staðar í ríkinu höfðu öðlast tæpum tveimur áratugum áður.57 Sam- kvæmt fyrrnefndri grein áttu að gilda á íslandi ákvæði hinnar endurskoð- uðu stjórnarskrár Dana um vald konungs, ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð hans (þ. e. skyldu hans til að vera evangelísk-lútherskur), um embættiseið konungs og valdatöku, 57 Alþ. tíð. 1867(2), s. 11. Gunnar Thoroddsen 1974, s. 62-63. 1 handskrifaðri breytingartillögu við prentaða gerð frumvarpsins sem varðveitt er í Þjóðskjalasafni er bætt við ”med særlige landsrettigheder”. Þl. ísl. stjórn- ardeildin. S. VII. 4. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.