Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 122
ingum í nefnd (greinarnar urðu þó nr. 50-53 vegna innskota framar í frum- varpinu) og var samþykktur óbreyttur með 24 atkvæðum.85 Alþingi ger- breytti hins vegar stjórnarskrárfrumvarpinu að ýmsu öðru leyti og náði það því ekki staðfestingu ytra.86 1873 var haldinn Þingvallafundur með tveimur kjörnum fulltrúum úr hverju kjördæmi og sendi hann Alþingi bænarskrá um stjórnarbótarmálið. Þar var skorað á þingið að taka saman frumvarp að stjórnarská og bera fram fyrir konung til staðfestingar.87 Auk þess voru lagðar fyrir þingið þetta ár hátt í 20 aðrar bænarskrár úr einstökum héruðum.88 Það sem einkum var fjallað um í þeim var staða íslands í ríkinu, löggjafarvald Alþingis, innlent fram- kvæmdavald og nauðsyn þjóðarinnar á að bundinn yrði endir á langvinnan reipdrátt um stjórnarskrána í heild. Ekki var hins vegar komið inn á trúarleg réttindi sérstaklega í neinni bænarskrá. í framhaldi af þessum áskorunum var tekið saman á vegum þingsins enn eitt frumvarp að stjórnarskrá ásamt tillögu um að það yrði sent konungi með beiðni um að hann veitti því laga- gildi sem fyrst og ekki síðar en árið 1874 er minnst væri 1000 ára byggðar í landinu. Til vara var þess óskað að Alþingi fengi fullt löggjafarvald og fjárfor- ræði með vissum skilyrðum, sem og að sérstakur íslandsmálaráðherra sem 47. grein. Kjör trúarbragðaflokka þeirra, sem á greinir við þjóðkirkjuna, skulu nákvæmar ákveðin með lagaboði. 48. grein. Enginn má neins í missa af borgaralegum og þjóðlegum réttindum fyrir sakir trúarbragða sinna, né heldur má nokkur fyrir þá sök skorast undan almennri félagsskyldu. Alþ. tíð. 1871(2), s. 15-16.1 prentuðu uppkasti að þessu sjórnarskárfrumvarpi voru greinarnar samhljóða en stafsetning nokkuð önnur. Danskur texti frumvarpsins sem kallaður er uppkast er nánast samhljóða texta hliðstæðra greina í dönsku stjórnarskránni að öðru leyti en því að orðunum „og beskyttes" hafði verið skotið inn í kirkjuskipanina að tillögu Islendinga og „fyrirheitisgreinin“ sem Islendingar vildu einnig halda í hafði verið sameinuð henni eins og í frumvarpinu frá 1869. Þá kom tilvísunarfornafnið „der“ í staðinn fyrir „som“ þar sem vísað er til brota gegn góðu siðferði og allsherjarreglu í 45. gr. og var það í samræmi við danska þýðingu á frumvarpstextanum 1867 eins og Alþingi gekk frá honum. Frumvarp til stjórnarskrár um hin sjer- staklegu málefni Islands, s. 9. Þl. Isl. stjórnardeildin S. VII, 8. 85 Alþ. tíð. 1871(2), s. 551, 644-645. 86 Einar Laxness 1995(3). 75. 87 Alþ. tíð. 1873(2), s. 115-121. Björn Þorsteinsson ogBergsteinn Jónsson 1991, s. 299. Einar Laxness 1995(3), s. 150. 88 Alþ. tíð. 1873(2), s. 121-145. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.