Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 138

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 138
Fórnfæringar, að skilgreiningu Stowers, eru nokkurs konar kort yfír félagsleg tengsl í grísku samfélagi. Með einum eða öðrum hætti eru þær iðkaðar til viðhalds hugmyndinni um sæmd eða heiður. Óhreinleiki og friðþægingarfórnir urðu til þess að skilja sundur karla og konur, segir Sto- wers, en samfélagsfórnir höfðu það hlutverk að tengja hópa saman eftir stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Hann segir: Moreover, sacrifice inscribed these patterns of society and culture in the body. Such meanings and effects occurred through and with the habitual pleasures of eating, drinking, and fellowship, creating deep patterns of emo- tion, rationality, and other dispositions. Pierre Bourdieu has illuminated these dispositions under the rubric of habitus. Religiously produced habitus helps us understand how religions have been a basic means for constructing virtually all known cultures and societies and why what moderns tend to think of as ethnic attributes are so deep and so nearly ineradicable.19 Innan samfélaga sem grundvölluðust að mestu leyti á hugmyndafræði fórnfæringa gátu engu að síður þrifist hópar sem sniðgengu fórnir. Sú staðreynd sýnir ótvírætt að fórnfæringar eru ekki hluti af meðfæddu eðli mannkyns hvort heldur á grundvelli líkamlegra þarfa eða andlegra eig- inleika. Þeir sem kusu að hunsa fórnir hlutu að „marka sér sértakan völl í menningunni“ eins og Stower kemst að orði.20 Innan síðgyðingdómsins stendur musterið í Jerúsalem sem tákn fórn- arsamfélags Gyðinga - einnig þeirra sem bjuggu dreift á öðrum landsvæð- um og í löndum íjarri hinni fornu borg. Svo hafði verið frá lokum bab- ýlónsku herleiðingarinnar undir lok sjöttu aldar f. Kr. og allt til eyðilegging- ar musterisins árið 70 e. Kr.21 Christian A. Eberhart heldur því réttilega fram að fórnfæringar séu eitt grundvallaratriði í átrúnaði Ísraelíta hinna fornu en 19 Ibid., s. 328-329. 20 Ibid.,s. 330-331. 21 Sjá t.d., Neusner, Judaism in the Beginning of Christianity, s. 17-24; Helmut Koester, Introduction to the New Testament, Volume I, History, Culture, and Religion of the Hellenistic Age 1982 [1980], s. 228-230; Oskar Skar- saune, In the Shadow of the Temple: Jewish Influences on Early Christianity 2002, s. 87-102. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.