Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Side 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Side 126
3 Það mætti halda því fram að Hungurvaka leggi áherslu á karlmennsku Giss- urar ísleifssonar einmitt vegna þess að í fljótu bragði blasir ekki við að bisk- upar séu karlmannlegastir allra. Ef litið er á notkun orðsins karlmennsku í fornum textum (s.s. íslendinga sögum, Sturlunga sögu og konunga sög- um) kemur nefnilega fram að það er iðulega notað í tengslum við bardaga og vopnaburð.^ Biskupar voru hins vegar friðarins menn og það eitt sér gæti hugsanlega valdið efasemdum um karlmennsku þeirra - ég læt skegg- leysið bggja á milli hluta vegna þess að þó að enginn vafi sé á að skegg sé tákn um karlmennsku á Islandi á 12. og 13. öld, þá er ekki jafn víst að klerkar hafi endilega allir verið skegglausir (sbr. Armann Jakobsson 2007: 196-97, einkum nmgr. 28). A hinu leikur enginn vafi að Gissur Isleifsson er mótaður mjög skýrt í íslenskum sagnaritum sem sterkur kirkjuleiðtogi. Frá Gissuri er rækilega greint í íslendingabók Ara sem er samin fáeinum árum eftir andlát hans; að sögn Ara er Gissur raunar sjálfur einn af heimildarmönnum hans (ís- lendingabók, bls. 22). Ekki er beinlínis sagt að þessi röggsami biskup sé karlmannlegur þó að hann komi óneitanlega fyrir sjónir sem mikill skör- ungur og valdsmaður. Þeim mun meira er rætt um ástsæld Gissurar með- al þjóðarinnar. Þó að lögsögumenn séu líka taldir upp í íslendingabók eru biskuparnir þar ótvírætt í aðalhlutverki, raunar svo mjög að mönnum hef- ur dottið í hug að kalla íslendingabók biskupakróniku (Mundal 1991). Gissur sjálfur er greinilega sterkastur þeirra allra og er nánast lýst sem eins konar einvaldi íslands. Megineinkenni hans eru styrkur og vald og í ljósi aðstæðna á þeim tíma gerir hvortveggja hann karlmannlegan. Hungurvaka er samin um átta áratugum síðar og þar er Gissur yfirlýst ímynd karlmennskunnar, eins og fram hefur komið. Þar fyrir utan er sagt að hann hafi stjórnað öllum hér á landi. Rúsínan í pylsuendanum er svo 3 Þetta má sjá á því að skoða Textasafn Orðabókar Háskólans á netinu en skv. því kemur orð- ið karlmennska fyrir 36 sinnum í íslendingasögum, fornaldarsögum, Heimskringlu og Sturl- ungu, karlmannlegt kemur fyrir 11 sinnum og karlmannlega sjö sinnum. í langflestum tilvik- um tengist það vígaferlum, vopnaburði og líkamlegri hreysti (http://www.lexis.hi.is/cor- pus/leit.pl). 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.