Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Side 170

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Side 170
eins og til dæmis forns germansks og norræns sagnaarfs eins og hið fyrir- ferðarmikla Fáfnisbana-stef sýnir ljóslega. Miðað við þær aðstæður sem uppi voru er skiljanlegt að það hafi einkum verið hinar myrkari frásagnir Biblí- unnar sem á skáldið stríddu eins og sagan af flóttanum til Egyptalands og Getsemanesagan. Athyglisvert er að sjá hvernig Snorri vann úr Getsemanesögunni á hinu pólitíska skeiði sínu miðað við hver raunin varð á eftir að því var lokið. Á hinu pólitíska skeiði fær sagan sterka samtímaskírskotun og verður farvegur til að koma til skila ádeilu á það hvernig haldið var á málum þjóðarinnar. Þegar Snorri leitaði að nýju fanga í sömu sögu síðar á ævinni vottar ljóð hans fyrst og fremst um þau tilfmningalegu og sálrænu hughrif sem sagan vekur með honum. Það er einnig athyglisvert að á hinu róttæka skeiði virðist Snorri ekki aðeins leita til Biblíunnar sem sagnheims sem vísa megi til eða jafnvel nota sem uppistöðu í heil ljóð. Þvert á móti virðist hin kristna „stórsaga“ jafnvel fagnaðarerindi kristinnar trúar, upprisuvonin, verða tæki í höndum hans til að kveða kjark og þor í þjóð sína eins og kemur vel fram í lokum ljóð- anna Þar skal dagurinn rísa og I Garðinum en þar horfir hann vongóður fram á veginn þrátt fyrir tvísýnt ástand í heims- og landsmálum. Full ástæða virðið því til að gjalda nokkrum varhug við því mati sem meðal annars er að finna í skrifum Páls Valssonar, sem vitnað var til í upp- hafi þessarar greinar, þar sem því er haldið fram að hvergi sé neitt að fmna í Ijóðum Snorra sem bendi beint til kristindóms, að Snorri reisi aldrei vonir sínar á kenningum kristinnar kirkju og hvergi sé að sjá að fagnaðarboð- skapur hennar hafi haft veruleg áhrif á hann þvert á móti sé hann nær því að hafna honum. Sú niðurstaða virðist ekki eiga við um sum beittustu baráttuljóð Snorra á hinu pólitíska skeiði hans. Þá virðist kristin trúar- hugsun þvert á móti hafa verið skáldinu ríkari í huga en í annan tíma og hún gengt mikilvægara hlutverki í ádeilukveðskap þess en fram kemur þegar um önnur viðfangsefni er að ræða til dæmis glímuna við firringuna. 168
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.