Skagfirðingabók - 01.01.1991, Blaðsíða 52

Skagfirðingabók - 01.01.1991, Blaðsíða 52
SKAGFIRÐINGABÓK fyrir rannsóknir sínar. Konráð hlaut stöðuna og varð prófessor að nafnbót 1853. Fastráðinn prófessor varð hann 1862 og hélt þeirri stöðu þar til hann lét af störfum 1886. Konráð lézt eins og áður getur 4. janúar 1891, þá á áttugasta og þriðja ári. Fræðastörfum Konráðs má skipta gróflega í þrjá hluta. I fyrsta lagi útgáfur hans á fornritum og skýringar á dróttkvæð- um vísum, í öðru lagi greinar um málfræðileg efni og í þriðja lagi orðabókagerð. Engin skýr mörk eru milli þessara flokka heldur eru þeir samslungnir og leiddi ein rannsókn af annarri. Mér vinnst ekki tími til að fjalla um fornritaútgáfur Konráðs, sem á sínum tíma voru stórt skref fram á við að fræðilegri umfjöllun, og dróttkvæðaskýringar hans bíða einnig betri tíma. Konráð hefur líklegast byrjað að safna efni í íslenzka mál- fræði og til íslenzkrar fornmálsorðabókar fljótlega eftir að hann gerðist styrkþegi á Arnasafni 1839. Til er bréf frá Flallgrími Scheving frá því snemma árs 1841 þar sem hann hafði af því nokkrar áhyggjur að Konráð skyldi aðeins ætla að fara yfir allt það efni sem ritað væri á íslenzku og norrænu fyrir 1400. Taldi hann að af þeim sökum myndi vanta mörg góð og gömul orð í orðasafnið þótt ekki væru þau frá gullöld íslenzks máls (Finn- bogi Guðmundsson 1969:178). Því miður eru bréf Konráðs til Hallgríms glötuð, en fróðlegt hefði verið að komast að því með vissu í hvaða tilgangi hann var að safna orðum. Sennilegast er að hann hafi verið að ræða um vinnu sína við orðabók Cleasbys sem ég kem að á eftir. Af gögnum þeim sem liggja í Árnasafni í Kaupmannahöfn má glögglega sjá hvernig Konráð vann þegar hann sat við lestur handrita. Hann skrifaði hjá sér í kompur dæmi um hljóðfræði, beygingarfræði, nafnfræði, stafsetningarlýsingar handrita og margt fleira sem hann nýtti sér síðar á starfsævi sinni. Þannig hefur hann safnað dæmum í ritið Um Frum-parta íslenzkrar túngu ífornöld sem gefið var út af Hinu íslenzka bókmenntafé- lagi 1846. Fyrstu heimildir um ritið er að finna í gögnum Hafn- ardeildar Bókmenntafélagsins. I fundargerð frá 18. febrúar 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.