Skagfirðingabók - 01.01.1991, Blaðsíða 62

Skagfirðingabók - 01.01.1991, Blaðsíða 62
SKAGFIRÐINGABÓK ráð og telur að miklu fremur liggi að baki viðliðurinn -fríður sem einnig sé algengur í kvenmannsnöfnum. Greinin getur varla talizt meira en athugasemd, en Konráð hefur þó ekki skil- ið að fullu við efnið því að 1870 birtist eftir hann rækileg umfjöllun um báða viðliðina. Þar reynir hann að setja fram regl- ur um hvenær/haldist og hvenær það falli brott. En nú er Konráð tekinn til við rúnir og birtir langa grein um málfræði elztu rúnaáletrana. Hún kom út í tvennu lagi 1869 og 1871. Þessi grein sýnir betur en flest annað þá miklu þekkingu á málfræði sem Konráð hafði aflað sér. Hann gerir rækilega grein fyrir elztu málleifum annarra forngermanskra mála svo sem gotnesku, fornháþýzku, fornsaxnesku, fornensku og fleiri, og notar síðan það efni til samanburðar þegar hann ræðir um rúnirnar. Ljóst er að hann hefur lesið sér mjög vel til, og ekki er ósanngjarnt að segja að þarna birtist ein fyrsta tilraun Islendings til samanburðarmálfræði. Konráð hélt áfram að hafa áhuga á þessu efni þótt ekki skrifaði hann meira um það. Skiptust þeir Sophus Bugge á bréfum um rúnir og eru bréf Bugges varðveitt í Kaupmannahöfn. Eg á eftir að kanna betur hvort bréf Konráðs til Bugges séu varðveitt í Noregi. Næstu tvær greinar Konráðs frá árinu 1875 fjalla um brag- fræði (1875a og b) en 1876 skrifar hann langa grein um hvort réttara sé að rita Ægir með æ eða œ. I gögnum Konráðs á Arna- stofnun í Höfn sést að hann hefur um nokkurt skeið verið að velta þessu efh'i fyrir sér, því að í kompu sem þar liggur, hefur hann skrifað hjá sér dæmi um leið og hann hefur rekizt á þau í fornum textum. Nú verður nokkurt hlé á málfræðigreinum, en 1889 birtir hann grein um breytingu á beygingu eignarfornafnsins í fyrstu persónu fleirtölu frá forníslenzku og fram til nútímamáls. Telur hann koma þar fram fjögur stig. Hið fyrsta nái fram á upphaf þrettándu aldar, annað stig til um 1370, þriðja stig til um 1600, en fjórða stig komi fram upp úr 1600. Þarna er hann ekki sízt að fjalla um hljóðbreytinguna-ui >vó> vo, þ.e. várr > vór > vor. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.