Skagfirðingabók - 01.01.1991, Side 97
SUNDLAUGIN í VARMAHLÍÐ
Vor í Skagafirdi.
Tileinkað félaginu -VARMAHLlÐ-.
Nú er vor yfir jörð.
Yfir fjall, yfir fjörð,
hellast fossar af sklnandl, blikandt Ijóma.
Hér er unaður nýr,
Ilegar árdagsblær hlýr
leysir allt, sem að lifir, úr kveljandi dróma.
Hið ónýta og uisna að hauðrinu hnigur,
Tll himinslns llmur frá jörðunnt stlgur.
Yfir bjartsýna þjóð,
með sin bllðustu Ijóð,
vorsins brosandi herskari ástfanglnn syngjandi flýgur.
Nu ber Mœlihnjúli hátt.
Upp l heiðlofiið blátt
yfir liéraðið rls hann l konungstlgn slnnl.
Elns og vörðum I kring
raðar hamranna hring.
Hvllik tignl Hvilik dýrð yfir sveltinnl minnl!
Yfir Kaídbak og Tindastól tlbráln glltrar.
Ntður tignfriða Blönduhllð berglindin sitrar.
Út við eyjar og sund
scfur Ægir sinn blund.
Yfir öllu eru liltjandi blessaðar llstdlslr vitrar.
Ó, þú sólvcrmda land!
Ó, þu sagnauðga lundl
Þú ert sólarbros Guðs, á hans albezta degil
Þú ert allt, sem er hlýtt,
sem er fagurt og frltt,
sem er framsœ.kið, IJósþyrst, ú betrunaruegi.
Þú ert mjúkt cins og Héraðsvötn mildl og friðar.
Þú ert mátlugt, sem Hólastóll goðborins siðar.
Yfir Skaga og Fljót,
yfir fald þinn og fót,
brelðist friðarblœr uorsins sem skjólkróna allaufgaðs viðar.
Hér þarf frjálshuga þjóð;
liér þarf framsœkna þjóð.
Hér skal forustumennlng frá grunduellt rlsa.
Hér jiarf listelska lund,
þó að lúln sé mund.
Hér skal Ijóssækin œska á brautina visa.
I Ijóselskar sálir skal guðstraustið grafið,
sem glampandt breiður á sólarþyrst hafið I
Hér þarf raunsterka sál I
Hér þarf rammlslcnzkt máll
Þá er ramminn og myndln I samrœmdrl elntngu vefið.
TRYGGVI H. KVARAN
95